Fjármálin

Fjármálin

 

Ég hef verið að reyna að lesa mér til á internetinu.

Ég las þessa færslu hjá þér Einar Björn Bjarnason

http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1307554/

Þessi blogg um fjármálin auka vonandi þekkinguna.

 

Þú segir í athugasemdum:

 

„Það sem gagnrýnendur líta framhjá er að nútímahagkerfið

hefur skapað mestu velferðaraukningu sem mannkyn hefur séð

nokkru sinni - - ekki bara mestu tækniaukningu allra tíma“.

 

Þetta er alveg rétt.

 

Ég þakka kennsluna.

 

***

 

Síðan má velta vöngum um hvort gáfulegt sé að 97% af fjármagni í umferð

sé búið til með því að pappírast, það er að selja verðbréf og versla með gjaldeyri

fram og til baka, sem svo skapar engar vörur og litla þjónustu.

 

Þetta 97% fjármagn býr til verðbólgu.

 

***

 

Síðan notum við 3% af fjármagni í umferð til alls annars, framleiðslu, þjónustu,

og að byggja fasteignir og innviði þjóðfélagsins.

 

Að sjálfsögðu er maður áhyggjufullur um að margir skilji ekki,

að ef til er hönd og hugur án vinnu, þá má búa til pening

til að nýta höndina og hugan til að gera gagn.

 

Eins hefur komið í ljós í gegn um tíðina að þeir sem njóta kosta gamla kerfisins

hafa leift sér að plata lýðinn til að búa til of lítið fjármagn,

þannig að fólkið fái ekki atvinnu við að búa til

vörur og þjónustu.

 

Þá höfum við atvinnuleysi og minna af vörum og þjónustu til að nýta.

 

Það leiðir til óánægju sem hægt er að nota til að ná tökum á fjármálakerfinu aftur.

 

***

 

Hér í eru þrjár slóðir sem mér þótti áhugaverðar,

Eg. 30.07.2013 jg

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306696/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306684/

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1250017/

 


Makríl árás

Makríl árás

 

Makríl árás Evrópusambandsins á

Ísland og Færeyjar.

 

Evrópusambandið sleppti því að gera makrílárás á

Rússland.

 

Evrópusambandið þorir ekki að ráðast á Rússland.

 

Rússar mindu strax skrúfa fyrir gas og olíusölu til Evrópu.

 

Evrópusambandið telur sér fært að ráðast á smáríkin,

Ísland og Færeyjar þótt þau fari að viðurkendum

reglum.

 

Við verðum að veiða í samræmi við það,

Sem makríllinn étur í okkar lögsögu.

 

Við lifum á því sem fæðukeðjan í íslenskri lögsögu,

 skilar af sér.

 

 

Egilsstaðir, 30.07.2013  Jónas Gunnlaugsson

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1248881/

 


"Loftslagsvandinn?"

“Loftslagsvandinn?”

 

Sá sem hefur áhuga á að leysa “loftslagsvandann”

 

Hann á að hætta að borða kjöt.

 

Egilsstaðir, 30.07.2013 jg

 

Leita þú að nýjum tölum.

 

http://isholf.is/jonasg/ymislegt/howto102.html

The Natural Resources Argument

User of more than half of all water used for all purposes in the U.S.: livestock production
Amount of water used in production of the average cow: sufficient to float a destroyer
Gallons of water needed to produce a pound of wheat: 25
Gallons of water needed to produce a pound of California beef: 5,000

Years the world's known oil reserves would last if every human ate a meat-centered diet: 13
Years they would last if human beings no longer ate meat: 260

Calories of fossil fuel expended to get 1 calory of protein from beef: 78
To get 1 calory of protein from soybeans: 2


 

Percentage of all raw materials (base products of farming, forestry and mining, including fossil fuels) consumed by U.S. that is devoted to the production of livestock: 33


Percentage of all raw materials consumed by the U.S. needed to produce a complete vegetarian diet:
 2


Landa og eignakaup erlendra aðila

Landa og eigna kaup

erlendra aðila.

 

Við setjum þau lög að erlendir aðilar megi ekki eiga,

nema til dæmis  3%* af tilteknum eignum svo sem af

landi, verslunarhúsum, fiskveiðiflota, fiskvinnslum,

og kvóta,  innan hvers lands.

 

Þetta gildir að sjálfsögðu um íslendinga líka,

þeir mega ekki eiga nema 3%* af hinum ýmsu

eignum í löndunum, útlöndunum.

 

Reyndar má gera undantekningu,

fyrir gjaldeyrismyndandi starfsemi,

eins og ýmsa stóriðju.

 

Þá gildir sú breyting einnig fyrir íslendinga í útlöndum.

 

Þarna erum við að reyna að gæta jafnræðis,

fyrir íbúa hinna ýmsu landa.

 

Að sjálfsögðu kjósum við um það í næstu kosningum

hvernig hinir ýmsu ráðherrar, ráðfrúr,

flokkar og ríkistjórnir

hafa staðið sig.

 

*3% má vera önnur tala, og getur verið breytileg

eftir atvinnugreinum.

 

Eg.20.07.2013  jg

 


Bloggfærslur 30. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband