Ekki svelta Orkuveituna, OR
14.11.2013 | 23:19
OR
Ekki svelta Orkuveituna
Það er fyrsta skrefið til að glata fyrirtækinu.
Þá fáum við orkusölu á Evrópu verði.
Reykjavíkurborg verður að hafa gjaldskrá Orkuveitunnar það háa að Orkuveitan geti greitt fyrirtækið út úr skuldunum sem fyrst.
--
Síðan á að reka fyrirtækið skuldlítið.
--
Alls ekki láta plata sig til að setja fyrirtækið í þrot, við að halda verðbólgu niðri.
Þú slátrar ekki mjólkurkúnni til að halda verðbólgu niðri.
--
Þú notar vitið og þekkinguna til að halda verðbólgu niðri.
Athuga vel hvort peninga sköpun, peningabókhaldssköpun,
með sölu á verðbréfum, og gjaldeyrir,
er orsök verðbólgunnar.
--
Það er engin ástæða til að vera að halda uppi einhverjum fjárfestum.
Þeir geta reynt að verða tæknifestar, og framleiða vörur og þjónustu.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsvirkjun og Orkusala.
14.11.2013 | 18:40
Sett á bloggið hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328163/
Landsvirkjun og orkusala
Ég ætla að reyna að vera ekki stóryrtur.
Stóriðjan hefur gert okkur fært að virkja hæfilega stórar hagkvæmar virkjanir.
Þessar virkjanir hafa gert okkur kleift að selja rafmagn til stóriðju.
Orkan til stóriðju er greidd með gjaldeyri.
Þar hefur fjöldi starfa skapast, sem eru greidd með útflutningi.
Greiðslan til Íslands er greidd í gjaldeyri.
Með þessari stefnu hefur okkur tekist að halda nær fullri atvinnu í landinu.
Rafmagn til heimila er mun ódýrara á Íslandi en í Evrópu,
vegna þessara hagkvæmu virkjana, og raforkusölu til stóriðju.
Þegar fjármálakreppan, sem var búin til af stórbönkum heimsins,
Skall á Íslandi, þá ætluðu fjármálafyrirtækin að yfirtaka orkulindir Íslands.
Vegna þess að stjórnvöld á Íslandi höfðu reynt að greiða niður skuldir,
þá stóðum við betur að vígi.
Mér sýndist einhver gefa í skin að Evrópu auðvaldið, hefði ekki viljað framlengja
lán til Landsvirkjunar.
Við getum rétt hugsað okkur hve Bretar og Evrópa hefði staðið betur að vígi,
til að setja á okkur þumalskrúfu, ef við hefðum þurft að selja þeim raforku
í gegn um streng.
Stóriðjan, álverin á Íslandi höfðu sömu hagsmuni og við íslendingar
að halda öllu gangandi á Íslandi.
Við erum farin að skilja að kreppan var búin til af fjármálafyrirtækjunum,
til að ná eignum fólksins.
Ég þarf að lesa betur bloggið hans Bjarna Jónssonar,
Til að skilja þetta betur.
http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1324369/
Nú verð ég að hlaupa frá þessu.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 20.11.2013 kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eir, Eir, Eir
14.11.2013 | 12:46
Eir, Eir, Eir
Öryggis íbúðir.
Mikið er talað um fjármálin hjá stjórn Eirar.
Stjórn Dvalarheimila Eirar lenti í sömu kreppufléttunni,
eins og aðrar fjölskyldur í landinu.
Fjármálakerfið spanaði upp verð á öllu,
Stöðvaði síðan alla fyrirgreiðslu frá fjármálakerfinu, bönkunum.
Þá lækkaði verð á öllum veðum um helming.
Þá sögðu fjármálafyrirtækin að eign fólksins væri farinn.
Að sjálfsögðu fór eignin ekki neitt.
Bankarnir, fjármálafyrirtækin höfðu aðeins breitt verðgildi
skuldarinnar og fasteignarinnar til að geta
hirt allar eignir í landinu.
Þeir snéru fingrinum fyrir framan augun á þér, dáleiddu þig,
og sögðu.
Þín eign er farin.
Nú eigum við fjármálafyrirtækin allt saman.
Hefur þú aldrei farið á sýningu hjá sjónhverfingamanni?
Hér skelli hlægjum við.
Síðan segjum við Fjármálafyrirtækin, bankarnir.
Eignir bankana, fjármálafyrirtækjanna hafa aukist um 300 milljarða frá áramótum.
Er ég ekki sniðugur?
Hvernig líður þér, ertu stoltur af hegðun þinni.
Þetta á bæði við þolendur, og gerendur.
Skammist ykkar, ekki síður þeir sem láta þetta yfir sig ganga.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
--
26.11.2012 | 09:38
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)