Húsbygging
12.10.2013 | 20:31
Jón og Gunna byggja hús.
Þau nota
Lóð,
Efni,
Vinnu.
---
Lóðina kaupa þau hjá sveitarfélaginu.
Efnið kaupa þau hjá efnis birginum.
Vinnuna kaupa þau hjá verktakafyrirtækinu.
---
Þarna er allt komið sem þarf í húsið.
---
Engin annar kemur með flís í húsið.
---
Til að sveitarfélagið, vörusalinn og verktakinn, geti afhent verðmætin,
verða þeir að fá kvittanir, peninga fyrir sínum hlut í verkinu.
---
Þá gert þeir látið aðra aðila sem þeir skipta við,
fá kvittanir, peninga eftir þeirra viðfangi, hlutdeild.
Þá geta þeir aðilar nýtt það sér til framfærslu og framleiðslugetu.
---
Bókhaldið, kvittanirnar, köllum við peninga.
Þegar tómi sjóðurinn" okkar hefur samþykkt,
að verkið sé skinsamlegt,
skrifar tómi sjóðurinn, galtómi sjóðurinn" tölu,
samsvarandi bygginga kostnaði, sem skuld hjá húseiganda.
---
Þegar verktakinn með vörum frá vörubirginum og lóð frá sveitarfélaginu,
hefur byggt húsið,
verður húsið veð fyrir tölunni sem var ekkert.
---
Þar næst ákveðum við að Jón og Gunna greiði til dæmis,
10-20% af sínum launum til til tóma sjóðsins,
og þá má henda skuldinni.
---
Ef Jón og Gunna hafa engar tekjur sér til framfærslu, er best að taka á því strax,
og leysa strax atvinnumálin og þá tekjurnar.
---
Trúlega er best að loka hringnum hér, það er peningabókhaldinu, til að framkvæmdin verði ekki of flókin.
---
Það var hægt að hugsa sér að ríkið fengi inngreiddan pening,
til sinna framkvæmda, en sennilega er betra að ljúka hverri einingu.
---
Egilsstaðir, 12.10.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Húsbygging
12.10.2013 | 20:24
Jón og Gunna byggja hús.
Þau nota Lóð, Efni, Vinnu.
---
Lóðina kaupa þau hjá sveitarfélaginu.
Efnið kaupa þau hjá efnis birginum.
Vinnuna kaupa þau hjá verktakafyrirtækinu.
---
Þarna er allt komið sem þarf í húsið.
---
Engin annar kemur með flís í húsið.
---
Til að sveitarfélagið, vörusalinn og verktakinn, geti afhent verðmætin,
verða þeir að fá kvittanir, peninga fyrir sínum hlut í verkinu.
Þá gert þeir látið aðra aðila sem þeir skipta við,
fá kvittanir, peninga eftir þeirra viðfangi, hlutdeild.
Þá geta þeir aðilar nýtt það sér til framfærslu og framleiðslugetu.
---
Bókhaldið, kvittanirnar, köllum við peninga.
Þegar tómi sjóðurinn okkar hefur samþykkt, að verkið sé skinsamlegt,
skrifar tómi sjóðurinn, galtómi sjóðurinn tölu,
samsvarandi bygginga kostnaði,
sem skuld hjá húseiganda.
---
Þegar verktakinn með vörum frá vörubirginum og lóð frá sveitarfélaginu,
hefur byggt húsið,
verður húsið veð fyrir tölunni sem var ekkert.
---
Þar næst ákveðum við að Jón og Gunna greiði til dæmis, 10-20% af sínum launum til til tóma sjóðsins, og þá má henda skuldinni.
---
Ef Jón og Gunna hafa engar tekjur sér til framfærslu, er best að taka á því strax, og leysa strax atvinnumálin og þá tekjurnar.
---
Trúlega er best að loka hringnum hér, það er peningabókhaldinu, til að framkvæmdin verði ekki of flókin.
---
Það var hægt að hugsa sér að ríkið fengi inngreiddan pening, til sinna framkvæmda,
en sennilega er betra að ljúka hverri einingu.
---
Egilsstaðir, 12.10.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)