Aftur um könnun hjá Viðskiptaráði Íslands og Nýsköpunarmiðstöði Íslands

Sett á blogg, Bjarna Jónssonar

Þessi skrif þín og greining Bjarni Jónsson, gefa mér og mínum líkum aukna þekkingu og aukin skilning.

Takk fyrir Bjarni Jónsson

Egilsstaðir, 17.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

Hvað verður um samkeppnishæfnina ?

http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1778177/#comment3577156

Þú segir, Björn Jónsson

Það er hæpið að gera því skóna, að einhvers konar samsæri sé í gangi um að veita rangar upplýsingar, er leiða til ályktana um of lága samkeppnishæfni íslenzkra atvinnuvega.  Aðilarnir, sem þú nefnir í því sambandi, eru ekki svo vitlausir að leggja trúverðugleika sinn að veði fyrir svo hæpinn ávinning.“

000

Ég notaði , bros, hluta af vitinu sem“Guð mér gaf,“ og sé ekki betur en Sigurður Már Jónson velti vöngum einnig um hvort Viðskiptaráð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafi gleymt því að internet samskiptin rugla yfirráðin yfir fjölmiðluninni.

000

Egilsstaðir, 16.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

000

Hér skrifar Sigurður Már Jónsson

  1. september 2014 kl. 22:10

http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/sigurdurmar/1441046/

Samkeppni og hæfni þjóða

...... „Það er mjög athygli vert að Ísland kemur hlutfallslega mun verr út úr þeim þáttum sem rekja má til huglægra svara stjórnenda en þeim áþreifanlegu.

Ísland skrapar botninn í mörgum þessara mælikvarða þar sem stjórnendur í löndunum 60 gefa sínu landi einkunn svo vitnað sé til könnunar IMD.

Margt er kúnstugt í þessum svörum stjórnenda, svo sem að gagnsæi í stjórnsýslu sé meira í kínverska alþýðulýðveldinu en á Íslandi!

Gera má ráð fyrir að þessi sjónarmið stjórnenda vigti enn þyngra í könnun WEF eða hve alvarlega taka menn niðurstöðu um að bankakerfið hér sé lakara en í Afríku?

Af þessu má draga tvær ályktanir, fyrir utan þá augljósu að taka verði slíkum rannsóknum með fyrirvara.“ ......

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband