Banka kreppu fléttan
8.11.2012 | 22:57
Bankafléttan.
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-08-bankaflettan.htm
Þú verður að kynna þér hvernig bankakreppufléttan
náði öllu af heimilum og atvinnuvegum.
---
Nú ætlar ríkið að fara að fjárfesta fyrir "gróða" bankanna,
með því að greiða sér arð út úr bönkunum.
Það á að leggja loka hönd á að færa eignir heimilanna og atvinnuveganna,
frá bönkunum til eigenda bankanna.
Megin hlutinn fer til einkaaðila sem settu bankana á hausinn.
Látið er líta svo út að ríkið sé að færa okkur gjafir,
en þetta var allt tekið af fjölskyldunum,
og atvinnuvegunum.
---
http://www.herad.is/y04/1/2012-03-10-gjaldeyrismal.htm
---
Kosningamálin
Hér er verið að ýta á ríkið, að greiða sér "arð" út úr bönkunum,
þá fá einkaaðilar sinn arð að sjálfsögðu líka.
"Arðurinn" eru eigur fólksins,
eigur heimilanna, og eigur atvinnuveganna,
sem bankakerfið náði frá fólkinu,
með kreppufléttunni.
---
Kosningamálinn verða:
---
Eignirnar voru færðar frá fólkinu til bankanna, með bankafléttunni,
og muna að bankinn lánaði aldrei nein verðmæti.
Ámynning - Eignirnar færðar úr fasteigninni yfir í töluna sem bankinn skrifaði í tölvuna hjá sér.
Mjög merkilegt, peningaleikur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.