Bóndabćr

Ţađ var einu sinni bóndabćr.

http://www.herad.is/y04/1/2012-09-18-bondabaer.htm

Á bćnum voru 10 vinnandi menn.  

Öll framleiđsla og ţjónusta gekk mjög vel. 

Ţá var ţađ einu sinni ađ miklir erfiđleikar,

voru međ bókhaldiđ. *

Mikiđ var rćtt um hvađ ćtti ađ gera.  

Niđurstađa lćrđustu manna var,

ađ of margir vćru ađ vinna viđ framleiđslu

og ţjónustu! 

Var ţá ákveđiđ ađ láta ţrjá starfsmenn sitja heima og spila,

til ađ ástandiđ batnađi.

Eftir einn mánuđ hafđi ástandiđ ekkert batnađ

svo ađ ákveđiđ var ađ halda annan fund

lćrđustu manna.

Nú urđu aftur miklar umrćđur um ástandiđ.  

Núna ákváđu lćrđustu menn,

ađ grípa ţyrfti til enn róttćkari ađgerđa,

og láta 5 starfsmenn til viđbótar vera heima og spila.  

Svona er ástandiđ í dag, ađ 8 starfsmenn eru heima ađ spila.

Ţessir 2 starfsmenn sem enn eru ađ störfum,

anna ekki ţeim verkefnum sem 10 starfsmenn leystu áđur.

Enn eru lćrđustu menn á fundum, og hugsa og hugsa.  

Hinir ólćrđu horfa međ ađdáun á,

hvernig gufar upp af sköllunum á spekingunum,

ţegar ţeir eru ađ reyna ađ leysa ţetta

??? "mikla vandamál".??? 

Ţađ er mikill misskilningur ađ fćkka ţeim,

sem vinna viđ framleiđslu og ţjónustu,

ţegar vandamál koma upp í bókhaldinu,

ţađ er peningabókhaldinu.

*peningar eru bókhald 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1308878/

 

Egilsstađir, 18.09.2012 jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband