Áriđ 1776 í frelsis stríđinu studdi Katrín mikla keisaraynja Rússlands uppreisn Bresku nýlendanna í Ameríku. Áriđ 1863 studdi Alexander II Rússakeisari Norđurríkin í ţrćlastríđinu.

Stórveldin reyna ađ koma í veg fyrir ađ nokkurt ţeirra verđi of stórt.

Áriđ 1776 í frelsis stríđinu studdi Katrín mikla keisaraynja Rússlands uppreisn Bersku nýlendanna í Ameríku.

Being influenced by her correspondence with the French philosophers, an enlightened Russian Empress Catherine the Great from the very start was sympathetic to the Americans fighting for their freedom. Guided by her own country’s national interests, Catherine firmly opposed the British naval blockade.

She continued to trade with the 13 former colonies. In 1780 Russia proclaimed the policy of armed neutrality, which meant that its ships would fight back if the British navy tried to stop them from crossing the Atlantic.

 

Áriđ 1863 studdi Alexander II Rússakeisari Norđurríkin í ţrćlastríđinu.

Tvisvar á innan viđ öld stóđu Rússar fyrir hönd Bandaríkjanna í baráttu ţeirra fyrir frelsi og einingu. Eins mikiđ og Bandaríkjamenn eru Rússar alltaf tilbúnir ađ berjast fyrir réttum málstađ og fyrir ţví sem ţeir trúa á.

Jónas Gunnlaugsson | 2. mars 2022

Áriđ 1863 sendi Alexander II tvo rússneska flota undir stjórn Lessovskis og Popovs ađmírála til New York og San Francisco til ađ ţrýsta á London og berjast viđ breska sjóherinn ef ţörf krefur. Rússnesk skip vörđu strendur Bandaríkjanna í 10 mánuđi.

 

Hvernig kemur styrjöldin 1914 til 1918 út?  

 

Hvernig kemur styrjöldin 1939 til 1945 út?  

 

Hvernig kemur styrjöldin 2014 til dagsins í dag í Úkraníu út? 

Hér virđast Bandaríkin hafa veriđ ađ forđa ţví ađ EB og Rúsland ynnu saman og yrđu of sterk. 

 

Stöđugur stríđsćsingur gengur ekki. 

Allir semji friđ strax, nóg er til fyrir alla. 

Alltaf var talađ um ađ ekki vćri nóg til. 

Ţá kom einhver međ járnplóginn, dráttarvélina, vatns rćktun og ţá lausnir á öllum vandamálum ef eftir var leitađ. 

Viđ sem hugsuđum aftur á bak,  reiknuđum međ gömlu lausnunum og útkoman var vonlaus. 

Ţá komu skapararnir og leituđu lausna međ innsćinu, svo sem Einstein, Nikola Tesla og Jesú höfđu kennt. 

Ţá kom gnćgđ fyrir alla og virđist ekkert lát á.   

Egilsstađir, 13.10,2022   Jónas Gunnlaugsson

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband