Svo gapa allir þegar Trump vill kaupa Grænland. Trump virðist segja það sem hann hugar. Ef Trump færi venjulegu leiðina, sem notuð er við að kaupa Ísland, þá myndi hann tala við lögfræðing og stofna einkahlutafélag.

Íslendingar eru að selja Ísland. Hver jörðin af annari með veiðiréttindum og vatnsréttindum er seld.

Stórfyrirtækin eru að festa sér sem flest vatnsréttindi í veröldinni.

Vatn er selt mun dýrara en olía.

Þegar einhver vill kaupa auðlindir, þá er hugað að því, hvað hugsar seljandinn, kvað er vænlegasti greiðslumátinn?

Það kemur í ljós, að best er að tala um náttúruna, klappa laxi, og kaupa ríkisstofnanir með verkefnum.

Innlent | mbl | 12.8.2019 | 18:20

Hagsmunir Ratcliffe og Hafró mætist

000

Svo gapa allir þegar Trump vill kaupa Grænland.  Trump virðist segja það sem hann hugar. 

Ef Trump færi venjulegu leiðina, sem notuð er við að kaupa Ísland, þá myndi hann tala við lögfræðing og stofna einkahlutafélag.

Síðan myndi hann kaupa allt, svo sem blý, járn, kola, olíu og  vatns auðlindirnar.

Þar næst myndi hann kaupa alla staði þar sem hægt er að búa til hafnir og flugvelli.

Næst er best að kaupa allar jarðirnar, og svona áfram.

Sjáum við það ekki að verið er að kaupa Ísland bak við tjöldin.

Trúlega er þetta að gerast, eða búið að gerast í löndunum.

Af hverju opnar fólkið ekki augun og segir stjórnvöldum að upplýsa ástandið.

Þá er næst að kaupa allt aftur, auðvitað sömu reglur, Ísland má kaupa 2% af veröldinni, og útlendingar mega kaupa 2% af Íslandi.

000

Það best fyrir Grænland, er að semja við Bandaríkin, um að byggja hafnir, flugvelli og að tryggja Grænland. 

Þegar við sjáum aðgerðir Kína í Suður-Kína hafi og Tíbet, þá er eins gott að velja sér vini.

000

Slóð

Fyrirtækin eru að sækjast eftir vatnsréttindum um alla jörðina. Íslendingar geta farið í þjóðgarðinn, þegar ég þarf að nota mínar jarðir. Fyrir laxa notum við laxa beitu, fyrir menn notum við lax í beitu. Það veiðist vel á laxinn.

Jónas Gunnlaugsson | 14. febrúar 2019

Fyrirtækin eru að sækjast eftir vatnsréttindum um alla jörðina. Íslendingar geta farið í þjóðgarðinn, þegar ég þarf að nota mínar jarðir. Fyrir laxa notum við laxa beitu, fyrir menn notum við lax í beitu. Það veiðist vel á laxinn. 000 Sett að hluta á

Egilsstaðir, 22.08.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Jónas, þetta er þörf ádrepa sem vert er að kanna.

Magnús Sigurðsson, 22.8.2019 kl. 06:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband