Þegar Guðs andinn, sköpunar andinn í manninum býr til róbotinn, þá getur sá sköpunar andi, breytt og lagað róbotinn, við skiljum það. Þá getur sköpunar andinn, sem skapaði manninn, á sama máta lagað manninn, mjög einfalt.

000

Nikola Tesla var spurður um upprisuna í Kistninni, hvort hún væri sannleikur, vísindi, raunveruleiki. Hann sagðist kalla það, að efnið breyttist í ljós efni í ljósheimum, og að fólkið lifði áfram í sinni fyrri mynd. Síðan sagði hann, að nokkrir hefðu vitað þetta, til dæmis Jesú.

Þetta er mjög áhugaverð yfirlýsing frá honum, þessum mikla vísindamanni. Hann hafði víðari vídda sjón og víðari vídda heyrn, og lifði þá í víðari vídda heimi, en við og ættum við hin að reyna að tileinka okkur sýn og heyrn til þeirra vídda.

000

Nikola Tesla sagði okkur að heimurinn sem við sjáum, væri fullur af geislum, og þá segjum við að svo virðist sem að til dæmis atómið sé myndpunkturinn í geislaskjánum, og sjónin okkar sé þá einhverskonar punktsjón.

Þá sjáum við með punktsjóninni myndpunktana skapa þrívíðu myndina sem við sjáum með augunum í geislaskjánum hans Nikola Tesla.

000

Þá erum við að leika í sýndarveruleika mynd, og nú næ ég ekki lengra í bili.

Spurðu, bið þú Jesú að kenna þér, bið þú Guð að kenna þér ég kann ekkert betra.

000

Þegar Guðs andinn, sköpunar andinn í manninum býr til róbotinn, þá getur sá sköpunar andi, breytt og lagað róbotinn, við skiljum það.

Þá getur sköpunar andinn, sem skapaði manninn, á sama máta lagað manninn, mjög einfalt.

000

Skrifað var, að Guð hefði skapað manninn í sinni mynd.

Maðurinn sagði, Guð skapaði manninn í sinni mynd.

Nú segir Róbotinn, Maðurinn skapaði Róbot í sinni mynd.

Við skiljum það fyrra með síðari gerðinni.

000

Þarna er komin hliðstæða, samskonar atburðarás, þá skiljum við betur hvað er að eiga sér stað, hvað er að gerast.

000

Egilsstaðir, 02.01.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband