Ríkisúrvarpiđ, sýndi fréttamann CNN rćđa skattaskýrslur og slökkti, ţegar Trump vísađi ţessum fréttamanni frá. Ég átti von á ađ Trump segđi okkur sína skođun og framtíđarhugmyndir. Mega Íslendingar ekki heyra hvađ forseti Bandaríkjanna leggur til?

Ég fór og fylgdist međ kvöldfréttunum hjá RUV, Ríkisútvarpinu, ţann 07.11.2018 og ćtlađi ađ sjá hvađ forseti Bandaríkjanna hefđi ađ segja. 

Ţá sýndi Ríkisúrvarpiđ, fréttamann CNN reyna ađ koma umrćđunum yfir í tal um  skattaskýrslur. 

Ég átti von á ađ Trump segđi okkur sína skođun og framtíđarhugmyndir.

Ríkisútvarpiđ slökkti á fréttinni, ţegar Trump hafđi vísađ ţessum fréttamanni frá. 

Af hverju mega Íslendingar ekki heyra hvađ forseti Bandaríkjanna leggur til málefnanna? 

Ég nálgast 84 ára aldur, og hefđi getađ nýtt íslenskan texta á rćđu forsetans.

Hefur Ríkisútvarpiđ fengiđ fyrirmćli um, ađ fá ađeins umsagnir frá andstćđingum Bandaríkja forseta?

Er Ríkisútvarpiđ okkar virkilega ađ falsa fréttir, getur ţađ veriđ? 

Sagt var í viđtölum, í Kastljósi, ađ Trump Bandaríkja forseti vćri ekki vinsćll í skođanakönnunum. 

Hvernig getum viđ á Íslandi sem heyrum alltaf fréttir frá andstćđingum forsetans en ekkert frá ţeim sem standa međ honum, gefiđ honum jákvćđa umsögn.

Um helmingur kjósenda styđur forsetann, af hverju fáum viđ ekki ađ heyra ađ minsta kosti helming af jákvćđum fréttum um forsetann? 

Ríkisútvarpiđ flutti fréttir af ţví ađ Trump hefđi kastađ kastađ pappírsrúllum í fólkiđ í Costaríka.

slóđ

Hér er Trump ađ kasta rúllunni sem konan bađ hann ađ kasta til sín. Ţarna var veriđ ađ dreifa hjálpargögnum. Viđ munum hvernig heimspressan, og jafnvel Ríkisútvarpiđ, sögđu eitthvađ á ţessa leiđ. Hugsiđ ykkur, hann kastađi rúllum í fólkiđ í Costa Rika.

Trump fór sjálfur ađ afhenda hjálpargögn, og ţá hrópađi kona út í hópnum, kastađu til mín, kastađu til mín. Trump svarađi ađ bragđi, og kastađi rúllu sem hann var međ í hendinni til konurnar. Hví reynir the "Corporate controled Media, ađ niđurlćgja Trump?

Öll umrćđa um skatta er til lítils fyrr en stjórnsýsla Bandaríkjana, hefur skýrt málefniđ. 

Ríkisútvarpiđ getur haft sér umrćđu um skattaskýrslur, en ţćr verđa ađeins útkljáđar međ stjórnvalds rannsókn. 

Egilsstađir, 08.11.2018  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jónas.

Rćđuna finnur ţú hér:

https://www.youtube.com/watch?v=dqAqHgD60Ro

Til ađ fá hana yfir á íslensku:

CC > hjól > velja subtitle > velja autotranslate fyrir neđan.

Trú ţú engum svo
ađ ţú trúir ekki sjálfum ţér betur,
ţví margur er vandsénn, segir í Grettissögu!

Ţarna getur ţú sjálfur sannfćrst um hvađ sagt var og
ţarft ekki ađra til ađ segja ţér eitt né neitt í ţví efni.

Lifđu heill!

Húsari. (IP-tala skráđ) 8.11.2018 kl. 04:13

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, vinur, í hverri viku sem líđur er Ríkisútvarpiđ "okkar "virkilega ađ falsa fréttir! Ţess vegna eru tvenn Facebókar-samtök helguđ eftirliti međ ţeim brotamálum ţessa eina Rúv! Ţau nefnast: 

Eftirlit međ hlutleysi RÚV = https://www.facebook.com/groups/230776955164/ (1.156 međlimir)

og ţau nýrri: Eftirlit međ hlutdrćgni rúv = https://www.facebook.com/EMHRUV/ (362 líkar viđ ţá Fb-síđu)

Látum ţau, sem lögđu undir sig ţjóđarútvarpiđ (einkum Fréttastofu Rúv), ekki komast upp međ ţessa misnotkun ţess öllu lengur!

PS. Misnotkunin kemur fram í svo mörgu, m.a. í ljótu myndavali af ţeim, sem Rúvurum er illa viđ (m.a.s. Fréttablađiđ stendur sig mun betur í ţessu) og oft í geđţóttafullu vali á tilvitnunum í viđkomandi, sem gjarnan eru ţá gerđir afkáralegir eđa út úr kú og fá sjaldan ađ njóta sín. Trump er ţar líklega algengasta skotmarkiđ.

Jón Valur Jensson, 8.11.2018 kl. 04:40

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er verulega gott ađ hlusta á ţessa rćđu Trumps, sem Húsari miđlađi hér, https://www.youtube.com/watch?v=dqAqHgD60Ro

og ađ stćkka skjámyndina. Ţar sjá menn öfgalausan forsetann fara yfir málin og alls ekki víkja nánasarlega ađ demókrötum, pólitískum andstćđingum sínum (t.d. Pelosi).

Jón Valur Jensson, 8.11.2018 kl. 06:03

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skv. vefsíđu N.Y. Times (nytimes.com) virđast Repúblikanir vissari en Demókratar međ sigur í kosningum til Öldungadeildarinnar í Florida og Arizona. Í báđum ríkjum er búiđ ađ telja 99% atkvćđa.

Í Florida eru Rep. komnir međ 4.063.095 atkv., 49,7%,

en Demókratar međ 4.016.131 atkv. eđa 49,1%.

Í Arizona eru Rep. komnir međ 856.848 atkv., 49,4%,

en Demókratar međ 839.775 atkv. eđa 48,4%.

Jón Valur Jensson, 8.11.2018 kl. 06:10

5 Smámynd: Már Elíson

Ţú skalt nú ekki vera manískur útí RÚV eins og JVJ og svoleiđis mannkerti. Ţađ er eđlilegt í öllum fréttatímum og eđa fréttapistlum ađ einhversstađar sé klippt á. Sérstaklega ţegar um dusilmenni og mannleysu eins og Trump er ađ rćđa. Hann mun ekki fegra forstesögu USA og er í reynd alversti forseti USA frá upphafi. Hann komst ekki ţarna inn vegna mannkosta og ţađ vita ţeir menn sem hafa eitthvađ annađ en hafragraut í hausnum á sér.

Már Elíson, 8.11.2018 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband