Við skulum muna að það þurfti ekki sæstreng, til að við værum látnir selja rafmagn frá kjarnorku og kolum, á Íslandi, sem er að sjálfsögðu svindl. og svo mengunar aflátsbréf og reyndar allt sem hægt var að nota til að ná peningum af fólkinu.

Hluti settur á blogg:   Bjarni Jónsson

Hvaða vandamál á ACER að leysa hérlendis ?

Munum að Evrópusambandið er nú að reyna að ná tökum á orkuframleiðslu á Íslandi.

Við skulum áfram, selja okkur rafmagnið á kostnaðar verði, þannig að allar skuldir séu greiddar niður, og safnað í sjóð til að byggja nýjar virkjanir.

Egilsstaðir, 10.09.2018 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jónas Ef einhvað er svindl þá er þetta það óheiðarlegasta sem til er og 100% skjalafals sem ríkisstjórnir leyfir án þess að blikna. 

Valdimar Samúelsson, 10.9.2018 kl. 12:57

2 Smámynd: Haukur Árnason

Rétt Valimar, þetta er skjalafals. Ég hafði ekki hugsað það þannig fyrr.

Haukur Árnason, 10.9.2018 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband