Ţeir sem segja ađ viđ eigum ađ ná landinu og fasteignum og innviđunum aftur til fólksins eru ađ segja ţađ sem rétt er. Uppbygging innviđa, hefur veriđ meira og minna undir stjórn forustumanna Sjálfstćđisflokksins, ađ hinum flokkunum ógleymdum.

 

Sett á blogg:  Halldór Jónsson

Endurúthlutun lands

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Sćll Halldór Jónsson, og lifđu sem heilastur.

Eigum viđ nokkuđ ađ vera eins og sumir, sem kalla alla nasista eđa rasista sem segja satt.

Ţeir sem segja ađ viđ eigum ađ ná landinu og fasteignum og innviđunum aftur til fólksins eru ađ segja ţađ sem rétt er.

Sjálfstćđir menn, eigandi fasteignirnar sínar og innviđina í ţjóđfélaginu.

Viđ höfum átt rafveiturnar, hitaveiturnar, vatnsveiturnar, skólpveiturnar, skólana og ađra innviđi sjálfir.

Ţess vegna höfum viđ haft ódýrustu orkuveiturnar.

Ţađ er engin ástćđa til ađ vera ađ hengja afćtur utan á innviđina.

Öll  hefur ţessi uppbygging  innviđa, veriđ meira og minna undir stjórn forustumanna Sjálfstćđisflokksins, ađ hinum flokkunum ógleymdum.

Nú hefur komiđ slaki í málefnin, og flokkurinn hefur minnkađ töluvert.

Ţađ varđ fylgistap, hér áđur, ţegar flokkurinn fćrđi sig til hćgri,(?) en ţá kom góđur mađur og reysti flokkinn viđ. 

Fram til forust íslenskir hćgri og vinstri menn.

Sýnum fordćmi sem er sómi ađ.

Ađ sjálfsögđu greiđum viđ jarđeignirnar strax.

Kennsla í góđri peninga, bókhalds stjórnun. Allir lćri og hjálpi til viđ endursköpun fjármála bókhaldsins, peninganna, ekki síst ađ hjálpa ţeim sem eru fastir í gamla peningatrúarkerfinu. Peningur er bókhald, skrifuđ tala.

16.3.2018 | 20:08

slóđ

Viđ áttum ekki ađ hćkka gengiđ á íslensku krónunni. Breikka vegina, tvöfalda allar brýr, ađskilja akstursstefnur, bora jarđgöng, og greiđa ţeim međ lćgstu launin meira. Húsnćđiđ til 40 ára, verđtryggt í launum, 0,2 % umsýsla og engir vextir til fjárfesta.

Egilsstađir, 27.08.2018  Jónas Gunnlaugsson

 

Jónas Gunnlaugsson, 27.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband