Aflátssala, synda aflausn Háskólana. Ţađ er ekki ólíkt aflátssölu, syndaaflausn Kirkjunnar. Okkur fannst aflátsalan, synda aflausn Kirkjunar fáránleg.

Aflátssala, synda aflausn Háskólana.

 

Ţađ er ekki ólíkt aflátssölu, syndaaflausn Kirkjunnar.

Okkur fannst aflátsalan, synda aflausn Kirkjunar fáránleg.

Ţá var Kirkjan ađal menntastofnun landana.

Háskólarnir fá umtalsverđa styrki frá ríkjum og stórfyrirtćkjum.

Oft er ţetta styrkur til ađ stofna Prófessors embćtti.

Síđan eru Prófessorarnir kallađir til ađ gefa álit, til dćmis í fjölmiđlum.

Ţá geta Prófessorarnir varla fariđ gegn hagsmunum styrktarađila.

Ekki er ráđlegt ađ gaumgćfa verkefni sem styrktarađilar hafa hagsmuni af.

Svona lćsist umrćđan, og ekkert fćr umfjöllum sem styggir ríkin og stórfyrirtćkin.

Ţarna stirđnar umrćđan í óćskilegum farvegi.

Ţetta stöđvar af nýjungar, eins og, gömlu nýjungina, bólusetningu viđ tannskemmdum, ál efnarafalinn og ýmislegt fleira.

Meira seinna.

Egilsstađir, 05.09.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband