Við ætlum áfram að fá raforkuna, hitaveituna, íbúðarhúsin og allt sem við þurfum, á kostnaðarverði, og alls ekki greiða fjárfestum eitt eða neitt fyrir svindl búkhald.

Misheppnuð uppboðshugmynd

Bjarni Jónsson.

Sett á blogg: Bjarni Jónsson.

Þetta er allt gott hjá þér.

Fjárfestarnir á Íslandi náðu til dæmis einhverjum sölufélögum í sjávarútvegi, og seldu til hæstbjóðanda í útlandinu.

Þú segir, "þetta er ógeðslegt kerfi spákaupmennsku."

Það er rétt.

Fjárfestirinn selur allt.

Naglfestum allt á Íslandi og tryggjum það fyrir fjárfestum.

Fjármagn, er aðeins bókhald.

Við erum alls ekki á móti hugkvæmni og nýjungum, frá einstaklingum.

 

Við ætlum áfram að fá raforkuna, hitaveituna, íbúðarhúsin

og allt sem við þurfum, á kostnaðarverði,

og alls ekki greiða fjárfestum eitt eða neitt,

fyrir svindl búkhald.

 

Bið þig vel að lifa,.

Þetta eru góð skrif.

Egilsstaðir, 03.08.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband