Ég hef alltaf heyrt að það taki styttri tíma að byggja á nýjum stað þar sem er vítt til veggja og byggingaaðilinn getur haft sína hentisemi við framkvæmdina. Ég hef skilið það svo að flestir læknar vilji "rúmgóðan nýmóðins spítala.

Sett á blogg:  Magnús Helgi Björgvinsson

Um staðsetningu Landspítalans

Ég hef alltaf heyrt að það taki styttri tíma að byggja á nýjum stað þar sem er vítt til veggja og byggingaaðilinn getur haft sína hentisemi við framkvæmdina.

Ég hef skilið það svo að flestir læknar vilji "rúmgóðan nýmóðins spítala.

Auðvelt væri að hafa strætisvagn sem færi á milli spítala og skóla.

Tíminn, hvíldina, sem að nemendur græddu við að fara með strætó, geta nemendur notað til að fara í hjólreiðar á braut um nýja og glæsilega sjúkrahúsið.

Þetta verður ekki amalegur vinnustaður fyrir starfsfólkið.

Varla veljum við stað fyrir spítala, sem verður notaður í áratugi, vegna óska unglings um reiðhjólatúra.

Við leysum þjálfunar þörf unga fólksins með hugkvæmni og ástúð og umhyggju.

Egilsstaðir,21.03.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband