Enn er tækifæri til að snúa óhellaþróuninni við. Að byggja nýjan framtíðarspítala sem mætir þörfum sjúklinga, starfsfólks og skipulagsmála landsmanna allra, annars staðar og betur, ... Ekki afkróaðan og lágreistan í þrönga gamla miðbænum.

Bílskúrs leikhúsið

Landspítalinn var fljótur að setja upp leikhús í bílskúrnum.

Megum við búast við að næsta sýning verði á umferðaeyju á Hringbrautinni.

Röng aðgerð verður áfram röng þó þetta hús verði byggt.

Það er búin til hver senan af annarri til að reyna að sýna að þetta verði að vera svona.

Þetta er aðeins val á milli kosta, og mér skilst að flestir læknar vilji nýja og betri kostinn, og er það skiljanlegt.

Þetta er pólitískt og verður minnismerki um núverandi stjórnmálamenn.

Gera könnun hjá læknum, arkitektum skipulagsfræðingum, verkfræðingum um hvað er skynsamlegt.

Nýi Landspítalinn, flottur.

Egilsstaðir, 12.03.2016 Jónas Gunnlaugsson

000

http://blog.pressan.is/vilhjalmurari/2014/11/11/forsendubrestur-og-meinloka-21-aldarinnar-nyr-landspitali-i-gamla-midbaenum/

"Enn er tækifæri til að snúa óhellaþróuninni við. Að byggja nýjan framtíðarspítala sem mætir þörfum sjúklinga, starfsfólks og skipulagsmála landsmanna allra, annars staðar og betur, m.a. með tilliti til aðgengis af landi og úr lofti. Ekki afkróaðan og lágreistan í þrönga gamla miðbænum. Meinloku ef til vill aldarinnar, en þar sem lækna á alvarlegustu meinin okkar í framtíðinni."

000

Hér átti að koma mynd af "Skuggaskúra byggingunum." Reyndar las ég einhverstaðar að trén í kring um byggingarnar, LSR þarna mun hærri en nokkur tré í Reykjavík núna og mundu að sjálfsögðu búa til meiri skugga í byggingunum.

 http://midborg.blog.is/blog/midborg/

Myndir 1-9 sýna hvaða þróun gæti orðið með nýjum Landspítala og samgöngumiðstöð á Höfðanum, skoðið myndirnar fram og til baka.

 Þetta er góð áminning líka.

Svona gekk að lenda á Keflavíkurflugvelli í dag

 Arkitektúr, skipulag og staðarprýði

 Valdimar Samúelsson | 13.3.2016

Þetta er eina lausnin fyrir Ísendinga og þá 2 til 3 milljóna túrista sem þeir eru búnir að skuldbinda sig við varðandi heilsugæslu samkvæmt heims stöðlum Já og langveikum flóttamönnum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband