Mér sýnist að hópurinn í kringum ráðherrann telji að þessi verðlagning sé æskileg.

Sæll. Mikill fróðleikur. Þakk Sett á blogg BJ.

Þarna er Bjarni Jónsson með hugmyndir um að Landsvirkjun eigi að selja heimilum og fyrirtækjum orkuna á sem lægstu verði, svo að við getum verið samkeppnisfærir við erlenda aðila um búsetu og framleiðslu, þótt við búum langt frá markaðnum.

Undarleg orkuverðlagning

000

Getur verið að yfirstjórn, Ráðherra, hafi óskað eftir, að vegna einkafyrirtækjanna,

til dæmis Orkuveitu Suðurnesja, (ég hef ekki fylgst með nafnabreytingum,) og ýmissa smá virkjana, verði verðinu haldið uppi? 

Við munum að fjármálafyrirtækin náðu fjölda fyrirtækja á Íslandi, með Kreppufléttunni.

Þar voru geysimiklar eignir einstaklinga á Íslandi hirtar með klækjum.

Einnig náðu fjármálafyrirtækin einhverjum orkuveitum á Suðurnesjum.

Einhverjar nýjar virkjanir, tiltölulega smáar, hafa verið byggðar.

Er hugsanlegt að þetta spili inn í verðlagninguna.

Þá þurfum við að íhuga hvað er skynsamlegt.

Egilsstaðir, 28.02.2016  Jónas Gunnlaugsson

Við látum að sjálfsögðu færa til baka allt sem var tekið af almenningi, heimili og fyrirtæki með ""KREPPUFLÉTTUNNI:""

Við gleymum engu. Mikið gaman. Við gerum þetta með ástúð og umhyggju.

Það má ekki láta fjármálaklíkuna komast upp með að spila á fólkið.

Kreppufléttan, endurtekið

  **** Fjármálakerfið er einfalt, ekki láta flækja það til að blekkja okkur.  ****

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Mér sýnist að hópurinn í kringum ráðherrann telji að þessi verðlagning sé æskileg.

Ég er alveg sammála þér um hugmyndafræðina sem á að ráða verðlagningunni.

Það virðist ekki skynsamlegt að hækka verðið til að hægt sé að virkja óhagstæðar virkjanir, þegar góðir kostir eru í boði.

Einhvern tíman las ég að vatnsbrunnaeigendur í Indverskum þorpum, voru þeir sem mest börðust gegn sameiginlegri þorps vatnsleiðslu.

Þetta er eðlilegt og þá er best að kaupa öll vatnsbólin til að allir sætti sig við sameiginlegar, að og frá veitur.

Og...hér viðbótarathugasemd.

Til gamans.

Getur ekki verið að hópurinn í kringum Ráðherrann, vilji venja okkur við að arður til einhverra eigenda komi inn í orkuverðið.

Eins og þú  segir á arðurinn að koma beint til neytenda.

Klína fjárfestaágóða inn í raforkuverðið til heimila og fyrirtækja.

Egilsstaðir, 01.03.2016  Jónas Gunnlaugsson

000

Egilsstaðir, 29.02.2016 Jónas Gunnlaugsson

Breytan

Orkubyltingin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband