Loftslagsbreytingar eftir Ágúst H Bjarnason ættu allir að lesa.

Loftslagsbreytingar eftir Ágúst H Bjarnason ættu allir að lesa.

Þessi útskýring ætti að vera á hverju bloggi, til að öll þjóðin meðtaki þennan fróðleik,

og myndina

Mynd 2: Hnattrænar hitabreytingar síðastliðin 2000 ár.

á að hengja upp á hverju heimili.

Loftslagsbreytingar af völdum manna eða náttúru, eða kannski hvort tveggja?

Klikka á myndina.

2015-12-21-loftslag-agabj-ti-prenta

Ég leyfði mér að bæta þessu við úr bloggi Ágústar H Bjarnasonar. 

Hér er mynd sem sýnir hvernig vaxtarhraðinn tvöfaldast ef mengunin tvöfaldast.

Þá fær bóndinn tvöfalda uppskeru.

 

WoodyFourLevelsOfCO2Enrichment

 

Mynd 10: Tilraunir hafa verið gerðar í því skyni að mæla vaxtarhraða plantna við mismunsandi styrk koltvísýrings. Á myndinni er verið að gera tilraunir með furu. Lengst til vinstri er styrkurinn sá sami og í andrúmsloftinu, eða 400 ppm (0,04%). Á næstu mynd hefur 150 ppm verið bætt við þannig að styrkurinn verður 550 ppm. Á þriðju myndinni er styrkurinn orðinn 700 ppm og á þeirri fjórðu 850 ppm, eða meiri en tvöfaldur þess sem er í andrúmsloftinu utandyra.  Þetta kunna plönturnar svo sannarlega að meta og vaxtarhraðinn tvöfaldast.

Egilsstaðir, 21.12.2015  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband