Misjafnar eru talenturnar.

Misjafnar eru talenturnar.

Sett á bloggiđ hjá Halldóri Jónssyni

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1761898/#comment3574266

Ég er seinn ađ lesa, og ţá kemur einhver snillingurinn og frćđir mig í fáum orđum.

Til dćmis ert ţú Jón Valur ađ frćđa mig um Biblíuna, og nefnir bókmenntaform, lagabálka, sagnfrćđi, ferđasögur, ljóđ og ljóđabálka, frćđslurit, bréfaformiđ, dćmisöguformiđ, ćvisöguformiđ, kraftaverkasögur, rćđur, og „Opinberunarbókarformiđ.“

Ţarna hefur ţú lćrt ýmislegt sem er gaman og gott fyrir mig ađ lćra af ţér.

Einhvern tíman var sagt ađ Coce auglýsti fjórum sinnum á ári. Ţá var taliđ ađ fróđleikurinn rynni út úr heilabúinu ţannig ađ auglýsandinn varđ ađ fylla á heilann međ hćfilegu millibili.

Ţetta segir okkur ađ ţiđ sem hafiđ tileinkađ ykkur hinn ýmsa fróđleik, verđiđ ađ fylla á okkur hina ca. Fjórum sinnum á ári.

Ef ţiđ fylliđ ekki á heilan hjá okkur, međ ykkar hugmyndafrćđi, ţá gerir einhver annar ţađ međ sinni hugmyndafrćđ.

Ekki er öll hugmyndafrćđi jafn góđ.

Ţú ţarft ađ fylla á heilana okkar af kurteisi, međ ást og umhyggju ađ leiđarljósi.

Og ţú Mofi, ţetta er til ţín líka.

Viđ ţurfum líka frćđara í dag.

Hér á ađ koma bros.

Egilsstađir, 29.05.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband