Hvar á ađ taka peninginn

 

Hvar á ađ taka peninginn.

Svona hrópar hver af öđrum og skilur ekki neitt.

Guđmundur Franklín Jónsson og

hópurinn í kring um Hćgri-Grćna reiknađi rétt,

hvernig mćtti lćkka skuldir heimilanna,

um 47%.

(Ég man ekki endilega rétta prósentu.)

Hćgri-Grćnir vildu ađ Sjóđur í Seđlabankanum

keypti skuldir heimilanna.

Ađ Sjóđur Seđlabankans lánađi út á húsin,

Og greiddi eigendum lánanna,

skuldir heimilanna.

Nćst seldi Sjóđur Seđlabankans heimilunum húsin sín aftur, til 30 ára.

Ef heimilin greiđa ca. 7,5% vexti í 10 ár, ţá dugar ţađ,

til ađ greiđa til baka 47% lćkkun skuldanna.

Ef heimilin greiđa ca. 3,8% vexti í 20 ár greiđir ţađ einnig lćkkunina.

Ţá spurđu margir.

Einhver hlýtur ađ tapa.

Ţá sagđi Guđmundur Franklín Jónsson,

Eftir smá hik, hafđi greinilega veriđ ađ hugsa um heimilin

en ekki fjárfestana.

Bankarnir, fjárfestarnir, ţeir missa af ţví

ađ láta ţig greiđa ţessa vexti til sín.

Hví skildir ţú, láta fjárfestir skrifa tölu í tölvu,

og segjast eiga töluna, og taka vexti til viđbótar,

ţegar ţú getur lánađ ţér sjálfur.

Viđ viljum ekki láta lífeyrissjóđi eđa fjármálastofnanir,

lifa á heimilunum ađ óţörfu.

Viđ skiptum ekki viđ fjárfesta, viđ skiptum viđ okkur sjálf,

skrifum töluna sjálf.

Viđ skiptum viđ tćknifesta.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1291674/

Áđur en viđ látum lífeyrissjóđi fá gjaldeyri, til ađ ávaxta í útlandinu,

skođum viđ hvernig ţađ hefur gengiđ síđustu 10 ár.

Viđ gerum ţađ sem er skynsamlegt.

(100-47)+(53*7,5/100) fyrsta áriđ og síđan ţarf ađ bćta vöxtunum viđ á hverju ári  =(G8+(G8*H8/100)) Má setja inn seinna međ vaxtaviđbótinni á hverju ári

Egilsstađir, 01.05.2013  Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband