Samningar viđ Evrópusambandiđ

Samningar viđ Evrópusambandiđ

 

http://www.herad.is/y04/1/2013-02-27-samningar-vid-evropusambandid.htm

 

Númer eitt:

 

Nú í svokölluđum samningaviđrćđum,

höfum viđ veriđ ađ breyta stjórnkerfinu á Íslandi,

til samrćmis viđ ţađ sem er í Evrópu.

 

Ţá erum viđ, verđum  viđ, búnir ađ breyta öllum lögum,

til samrćmis viđ Evrópusambandiđ,

áđur en viđ sjáum samninginn.

 

Kosningar um samninginn skiptir ţá ekki lengur máli,

ţar sem viđ verđum búnir ađ breyta öllu.

 

Sennilega verđur kosningunum sleppt, ţćr skipta ekki máli.

 

Evrópusambandiđ getur samiđ viđ Ísland um hvađ sem er.

 

Síđar eftir til dćmis 5 til 10  ár,

geta ţeir ógilt ţau atriđi í samningnum

sem ţeim sýnist.

 

Númer tvö:

 

Nú er veriđ ađ breyta stjórnarskránni,

ţađ er, ađ setja inn grein í stjórnarskrána,

sem leyfir framsal á valdi til útlanda.

 

Númer ţrjú:

 

Í núverandi stjórnarskrá er ákvćđi

sem takmarkar leyfi erlendra ađila

 ađ eiga eignir á Íslandi.

 

Ţessu ákvćđi er sleppt í nýu stjórnarskránni,

til ađ Evrópa geti keypt hvađ sem er á Íslandi.

 

Egilsstađir, 27.02.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband