Kostningar um tillögur Stjórnlagaráđs.

Kosningar um tillögur Stjórnlagaráđs.  

 http://www.herad.is/y04/1/2012-10-22-kosningar-um-tillogur-stjornlagarads.htm

Muna ađ 70% er meirihluti kjósenda.

Muna ađ 30% er minnihluti kjósenda. 

Ţeir sem sögđu já voru ađ hluta ţau 30% (27% til 37%) sem styđja ađild Íslands

ađ Evrópusambandinu.  

Hinir 70% sem styđja ekki ađild ađ Evrópusambandinu, mćttu fćstir, trúlega.

***

Viđ verđum ađ muna ađ 70% sem eru á móti ađild ađ Evrópusambandinu,

eiga ađ standa á móti ţví, ađ ţessum tillögum sé ţvingađ á ţjóđina.

***

Ţeir sem styđja ađild, láta sem svo ađ ţjóđin hafi samţykkt, ađ nota tillögur stjórnlagaráđs.

 ***

Ađ sjálfsögđu er ég samţykkur ţví ađ hafa Kirkjuna áfram í stjórnarskránni.

Ađ sjálfsögđu er ég samţykkur ţví ađ allar auđlindir séu í eign ţjóđarinnar,

og nýttar í ţágu ţjóđarinnar.

***

Auđvitađ förum viđ eftir lögum og beitum eignarnámi ef ţjóđarnauđsyn ber til,

ţar sem ţađ á viđ.

 ***

Ţeir milljarđar sem Evrópusambandiđ sendi til Íslands, og fá ađ nota skattlaust á Íslandi,

eru trúlega notađir til ađ styrkja dagblöđin, sjónvarpsstöđvarnar

og háskólana.

 ***

Ţessir styrkir gera ţađ ađ verkum ađ engin eđa lítil gagnrýni er á verkefniđ,

ađ trođa Íslendingum inn í ESB, frá skólunum eđa fjölmiđlunum, .

 ***

Íslendingar voru ekki látnir kjósa um, hvort ţeir vildu fella niđur greinina í stjórnarskránni,

um ađ ekki mćtti framselja vald íslenskra stjórnvalda, (Alţingis)til erlendra ađila.  

 

Egilsstađir, 22.10.2012 jg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband