Aflátssala, vegna stóru bankanna

Aflátssala, vegna stóru bankanna

http://www.herad.is/y04/1/2010-08-02-Goldman-Sachs-greidir-domssatt.htm

Goldman Sachs bankinn greiđir fyrir brot, gerir dómssátt, vegna ađ ţví ađ virđist,

ólöglegrar ađferđafrćđi viđ sölu húsnćđislána.

Áđur greiddu menn kirkjunni, ţađ var kölluđ aflátssala,

“dómssátt” vegna vćntanlegra synda eđa brota.

Sennilega borga viđskiptavinir Goldman Sachs sektir bankans.

Áđur svindlađi Goldman Sachs á viđskiptavinum sínum ţannig,

ađ ţeir töpuđu miklum fjármunum, segir fréttin.

Trúlega lćtur Goldman Sachs viđskiptavinina greiđa sektina,

til dćmis međ ţví ađ láta ţá greiđa 0,1 %,

á allar fćrslur viđskiptamanna.

(fróđlegt vćri ađ vita hve lengi Goldman Sachs er ađ fá upp í sektina,

10 daga, 30 daga, 365 daga?)

Međ öđrum orđum, ţá virđist Goldman Sachs láta viskiptavini sína,

greiđa fyrst tapiđ og síđan fyrir sektina.

Trúlega greiddi Goldman Sachs eigendum sínum,

tekjurnar af svindlinu.

(2011-01-07 sá ég grein eftir "By Keith Fitz-Gerald, Chief Investment Strategist, Money Morning Talk about a social media bubble!"

ţar sem gefiđ er í skin ađ, "that Goldman booked more than $13 billion in the process").

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-07-worldbank-goldmansachs.htm

-

Egilsstađir, 02.08.2010 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband