Við verðum að búa til stjórnkerfi utan við gamla stjórnsýslukerfið. Það er ekki hægt að við sitjum uppi með Alþingi, sem fer ekkert eftir samþykktum flokkana eða hugmyndum þjóðarinnar. Frétta miðlanir, Verkalýðshreyfingin, Samvinnuhreyfingin, Byggðirnar.

Nú ræður fjármagnið yfir öllum aðal fjölmiðlum heimsins.

Nú endurskoðum við Seðlabankann, byrjum á að útskýra hvernig þeir fóru að því að búa til kreppur til að ræna sem mestu frá heimilunum og fyrirtækjunum.

Auðvitað eiga þeir að skila öllu til baka. Hvernig? Látum þá svara því sjálfa. Auðvitað geta þeir ekkert. Látum þá játa það. Ég er ekki að tala um ofbeldi. Ef þeir skila ekki öllu, þá sýna þeir að þeir geta engu skilað.

000

Sett á blogg,   Bjarni Jónsson

Lýðræðið og Landsreglarinn

 

Þú segir, "You ain´t seen nothing yet."

Talaðu manna heilastur.

Við verðum að búa til stjórnkerfi utan við gamla stjórnsýslukerfið.

Það verði áþekkt Kantónu kerfinu í Sviss, og meira og minna rekið í tölvunum okkar.

Það er ekki hægt að við sitjum uppi með Alþingi, sem fer ekkert eftir samþykktum flokkana eða hugmyndum þjóðarinnar.

Við verðum að hafa til dæmis þrjár sterkar fréttamiðlanir, frá Alþýðusambandinu, það er Verlalýðshreyfingunni, frá Samvinnuhreyfingunni og frá Byggðunum.

Nú ræður fjármagnið yfir öllum aðal fjölmiðlum heimsins.

Nú endurskoðum við Seðlabankann, byrjum á að útskýra hvernig þeir fóru að því að búa til kreppur til að ræna sem mestu frá heimilunum og fyrirtækjunum.

 Kreppufléttan, endurtekið

Auðvitað eiga þeir að skila öllu til baka. Hvernig? Látum þá svara því sjálfa. Auðvitað geta þeir ekkert. Látum þá játa það.

Alls ekki til aðstinga neinum inn, en kenna okkur öllum góða siði.

Finna eða búa til gott forrit, til að stýra kerfinu.

Heimilin og fyrirtæki hafi forgang, eiga að vera friðhelg.

Allir læri sem þeir best geta, og allir með getuna, komi með lausnirnar, forritin til að vinna stjórnsýsluna.

Enga minnimáttarkennd.

Engan aumingjaskap

Nýtt og betra kerfi, sem við snýðum agnúana af jafnóðum og að við notum það.

Vandamál koma, eins og í gamla ræningja kerfinu, þá leysum við vandamálin.

Fram til forustu allir, nýtt og betra heimsskipulag, komi frá Byggðaeiningunum.

Koma með sem bestu útfærslurnar, þið eruð með þær.

Allar lausnir verða að vera "frjáls lögvarðar" til að einhver fjárfestir nái ekki tökum á forritunum, og loki þeim eða rukki byggðirnar.

Egilsstaðir, 04.04.2019 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 4. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband