Tókum af fólkinu, fjölvíddina, og tróðum því í þrívíða heimsmynd og tíma. Kennum okkur sjálfum og öllu unga fólkinu um gömlu göturnar, um Jesú og Nikola Tesla sem voru með réttu heimsmyndina, sem þroskar og fullnægir menntunar þörf og skilningi fólksins.

Var sett að hluta á blogg:   Páll Vilhjálmsson

Kvíði á tímum Trump - tvær kerfisbreytingar

000

Við höfum að einhverju leiti tekið af fólkinu, fjölvíddina, og troðið þjóðunum í þrívíða heimsmynd og tíma.

Allir sem kryfja málefnið, komast að því að þetta er ósönn heimsmynd.

Sálirnar eru í skóla, hér í sýndarveröldinni. og eiga að hafa tengsl til allra góðra vídda. 

Sjáendurnir, sem hafa stanslaust verið að kenna okkur, eru þeir einu, sem geta leitt okkur af villu brautinni, röngu hugmynda kennslunni. 

Tökum fjölmiðlana, úr höndum bakstjórnarinnar strax.

Þar kennum við menntaðir í þröngsýni, um að Alheimurinn sé þessi þrívíði tíma efnisheimur, sýndarveruleika heimur, sem fullnægir engan vegin þörfum fólksins.

Kennum okkur sjálfum og öllu unga fólkinu um gömlu göturnar, um Jesú og Nikola Tesla sem voru með réttu heimsmyndina, sem þroskar og fullnægir menntunar þörf og skilningi fólksins.

Jesú sagði, ... sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa."

slóð

  Nikola Tesla var einn af þeim, sem fluttu þjóðunum blessun og leystu fólkið úr ánauð þekkingarleysisins? Þekkingin skapar allsnæktir. Nústaðreyndatrúin stóð á móti Jesú og Nikola Tesla. Við skulum færa Jesú og Tesla aftur inn í skólanna. 20.12.2017 | 18:24 Viðtal við Nikola Tesla 1899

000

Munum, þegar Benjamín Franklín, sagði okkur frá fátæktinni í Englandi árið 1750.

Hann spurði enska vini sína hvernig á því stæði að á Englandi, með öllum sínum auði, væri svona mikil örbirgð á meðal verkalýðsstéttanna.

Vinir hans svöruðu að England væri fórnarlamb hræðilegra aðstæðna: Þar væri of margt verkafólk!

Hinir ríku sögðu að þeir væru nú þegar sligaðir af sköttum og gætu ekki borgað meira til að koma til móts við þarfir og létta fátækt hins mikla fjölda verkafólks.

Fólk í London spurði Franklin hvernig amerísku nýlendunum tækist að safna nægum peningum til að halda uppi fátækraheimilum sínum og hvernig þær gætu sigrast á þessari plágu atvinnuleysis og örbirgðar.

Franklin svaraði: „Það eru engin fátækraheimili í nýlendunum og ef þau væru til þá væru engir til að setja þangað þar sem í nýlendunum er ekki ein einasta manneskja án atvinnu, hvorki betlari né umrenningur.“

Vinir hans trúðu ekki eigin eyrum eða skildu hvernig þetta gæti staðist.

Í ljósi alls þessa spurðu kunningjar Franklins hvernig hann gæti útskýrt þessa ótrúlegu velsæld í nýlendum Nýja Englands.

Franklin sagði við þá: „Þetta er einfalt mál! Við gefum út okkar eigin pappírspeninga. Þeir eru kallaðir „nýlenduseðlar“ Colonial Scrip. Við gefum þá út til að borga umsaminn kostnað og framlög eins og ríkisstjórnin ákveður.

Við fullvissum okkur um að þeir séu gefnir út í nægilegu magni til að vörurnar flytjist auðveldlega á milli framleiðanda til neytanda.

Með öðrum orðum:

Við gætum þess að það séu alltaf nógir peningar í umferð fyrir hagkerfið.

Á þennan hátt, með því að búa sjálf til okkar eigin pappírspeninga, þá stjórnum við kaupmættinum og þurfum ekki að borga neinum vexti.

Því sjáið til, lögmæt stjórnvöld geta bæði varið peningum og lánað peninga í umferð og dreifingu á meðan bankar geta aðeins lánað táknræna upphæð af skuldaviðurkenningum sínum, því þeir geta hvorki gefið frá sér né eytt nema örlitlum hluta af því fé sem fólk þarf á að halda.

Lesa áfram í þessari slóð.

Slóð

Kennsla í góðri peninga, bókhalds stjórnun. Allir læri og hjálpi til við endursköpun fjármála bókhaldsins, peninganna, ekki síst að hjálpa þeim sem eru fastir í gamla peningatrúarkerfinu. Peningur er bókhald, skrifuð tala.

16.3.2018 | 20:08

Alls ekki má gleyma að heimilin, íbúðirnar mega ekki vera spilaverkefni fjárfestanna.

slóð

Til dæmis húsnæðið, heimilin, eiga ekki að vera spilaverkefni okkar víxlarana. Jesú rak þá, okkur út úr Musterinu. Stærstu bankar heimsins, hafa haft okkur að fífli yfir tíðina. Færust menn landanna, leiti bestu lausna.

Látum þetta nægja í bili.

Egilsstaðir, 09.08.2018 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfærslur 9. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband