Ţegar viđ nýtum ekki skaparann í okkur, höldum bćjarstjórnarfundi, göngum í hringi og segjum: Ţetta eru nú meiri vandrćđin, ţetta er ekki hćgt, ţetta er svo dýrt, ţađ eru engir peningar til, ţađ er kominn matur, hittumst aftur eftir viku.

Do you act or do you react

Framkvćmir ţú hugsýn ţína eđa gerir ţú eitthvađ ţegar í óefni er komiđ.

Viđ tökum Gunnar bónda til fyrirmyndar.

Gunnar bóndi sagđi.

Verđi gras á túninu mínu.

Og ţađ varđ gras.

Ţá hafđi Gunnar bóndi hey fyrir húsdýrin sín.

Gunnar bóndi veit ađ hann ţarf ađ heyja núna, ţađ er of seint ađ gera ţađ í vetur.

---

Sveitarfélögin eru í vandrćđum međ kerfilinn og lúpínuna.

Hér á Egilsstöđum er kerfillinn kominn út úr húsgörđunum.

ooo

Nú er kerfillinn kominn í skurđinn neđan viđ Egilsstađaskóg,

Ég merkti tvćr plöntur ţar međ  bláum rafgirđingar staurum.

ooo

Einnig er kerfillinn komin í skurđinn ofan viđ Vallaveg, neđan viđ gamla tjaldstćđiđ.

ooo

Viđ Egilsstađabúar tökum Gunnar bónda til fyrirmyndar.

ooo

Gunnar bóndi segir.

Hér hef ég gras, og ţarna hef ég bygg, og fóđurkál.

Gunnar bóndi skipuleggur og gerir svo ţađ sem ţarf.

Gunnar bóndi er Dróttinn, skapari.

ooo

Breiđţota sköpun

ooo

Sveitarfélögin í kringum Esjuna og viđ Eyjafjörđ,

hafa sinn Gunnar bónda, Dróttinn, skapara.

Hann getur sagt ţeim til.

Ooo

Fyrir leikmann virđist helst ađ taka plönturnar strax, á međan ţćr eru fáar.

Ţar sem ţessar jurtir hafa náđ ađ breiđa úr sér, er trúlega best ađ gyrđa svćđiđ,

og beita á ţađ hestum, geitum og sauđfé.

ooo 

Engi vandamál, bara lausnir***

Egilsstađir, 01.07.2014  Jónas Gunnlaugsson

 ***

Smá grín.

Viđ sem erum ekki skaparar,

ţađ er ţegar viđ nýtum ekki skaparann í okkur,

höldum fundi, göngum í hringi og segjum:

 

Ţetta eru nú meiri vandrćđin, ţetta er ekki hćgt,

ţetta er svo dýrt, ţađ eru engir peningar til,

heyrđu ţađ er ađ koma matur,

viđ hittumst aftur eftir viku.

***

Engin vandamál, bara lausnir.

Egilsstađir, 24.10.2015  Jónas Gunnlaugsson

Egilsstađir, 17.07.2018  Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 17. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband