En svona áfram, sjálfvirku tćkin, róbotarnir, eru komnir í mannsmynd, og eru svo föngulegir, bćđi róbot karlinn, og róbot konan ađ viđ venjulega fólkiđ veljum trúlega alltaf róbotinn.*

 

Sett á blogg: Berglind Steinsdóttir

50% atvinnuleysi?

http://berglist.blog.is/blog/berglist/

Framleiđslan gengur svo vel ađ allt verđur til handa öllum, ef viđ höldum friđinn og hjálpumst ađ. 

Ţađ er reyndar til allt handa öllum í dag, en okkur gengur illa ađ skilja ţađ.

Peningur er bókhald. 

slóđir   

Peningar, seđlar.    

Og ţađ besta, ég lánađi ţér ekki neitt.

Bankarnir skrifa bókhald, en lána aldrei neitt verđmćti.

Ţess vegna verđa bankarnir ađ búa til verđbólgu, og síđan verđhjöđnun, til ađ sem flestir fari á hausinn.        

Kreppufléttan, endurtekiđ

Ţá fá bankarnir eignirnar, sem voru byggđar af fólkinu.

Ekkert kom frá bankanum, nema bókhaldiđ. 

En svona áfram, sjálfvirku tćkin, róbotarnir, eru komnir í mannsmynd, og eru svo föngulegir, bćđi róbot karlinn, og róbot konan ađ viđ venjulega fólkiđ veljum trúlega alltaf róbotinn.*

(*Ţetta er sagt í gríni, og einhversstađar sá ég grein um ađ ţeir sem ćttu peninga, gćtu látiđ endurskapa sig ţannig ađ ţeir vćru bestir allstađar, einhverskonar ný sköpun, nýr Adam og ný Eva.

Hinir, sem vćru fátćkir yrđu áfram, eins og gamli Adam, međ alla sína galla, eins og aparnir hjá okkur?)

Ţetta er ađ sjálfsögđu Róbot Eva 2 og róbot Adam 2,.

Eins og mađurinn sagđi, Guđ skapađi manninn í sinni mynd.

Sonum Guđanna, leist svo vel á dćtur mannanna ađ ţeir tóku ţćr sér fyrir konur.

Nú er sagan ađ endurtaka sig, mađurinn bjó til róbot í sinni mynd, segir Robotinn

Nú líst sonum mannanna svo vel á dćtur róbotanna, ađ ţeir taka ţćr sér fyrir konur.

Dćtur mannanna láta ekki sitt eftir liggja og leita uppi, super róbot, sterkan, gávađan og međ öllum ţeim eiginleikum sem geđjast ţeim.

Ađ sjálfsögđu fćr róbotinn sál, ţađ er ađeins náttúrulegt.

Svona fer sagan í hring.

Ţađ ţarf ađ sjálfsögđu ađ gera vel viđ ţá sem vilja lćra og starfa viđ ţađ sem er nauđsynlegt.

Ég ćtla ekki ađ hafa ţetta lengra.

Gangi ţér allt í haginn.

Egilsstađir, 26.10.2017 Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 10. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband