Ríkisúrvarpiđ, sýndi fréttamann CNN rćđa skattaskýrslur og slökkti, ţegar Trump vísađi ţessum fréttamanni frá. Ég átti von á ađ Trump segđi okkur sína skođun og framtíđarhugmyndir. Mega Íslendingar ekki heyra hvađ forseti Bandaríkjanna leggur til?

Ég fór og fylgdist međ kvöldfréttunum hjá RUV, Ríkisútvarpinu, ţann 07.11.2018 og ćtlađi ađ sjá hvađ forseti Bandaríkjanna hefđi ađ segja. 

Ţá sýndi Ríkisúrvarpiđ, fréttamann CNN reyna ađ koma umrćđunum yfir í tal um  skattaskýrslur. 

Ég átti von á ađ Trump segđi okkur sína skođun og framtíđarhugmyndir.

Ríkisútvarpiđ slökkti á fréttinni, ţegar Trump hafđi vísađ ţessum fréttamanni frá. 

Af hverju mega Íslendingar ekki heyra hvađ forseti Bandaríkjanna leggur til málefnanna? 

Ég nálgast 84 ára aldur, og hefđi getađ nýtt íslenskan texta á rćđu forsetans.

Hefur Ríkisútvarpiđ fengiđ fyrirmćli um, ađ fá ađeins umsagnir frá andstćđingum Bandaríkja forseta?

Er Ríkisútvarpiđ okkar virkilega ađ falsa fréttir, getur ţađ veriđ? 

Sagt var í viđtölum, í Kastljósi, ađ Trump Bandaríkja forseti vćri ekki vinsćll í skođanakönnunum. 

Hvernig getum viđ á Íslandi sem heyrum alltaf fréttir frá andstćđingum forsetans en ekkert frá ţeim sem standa međ honum, gefiđ honum jákvćđa umsögn.

Um helmingur kjósenda styđur forsetann, af hverju fáum viđ ekki ađ heyra ađ minsta kosti helming af jákvćđum fréttum um forsetann? 

Ríkisútvarpiđ flutti fréttir af ţví ađ Trump hefđi kastađ kastađ pappírsrúllum í fólkiđ í Costaríka.

slóđ

Hér er Trump ađ kasta rúllunni sem konan bađ hann ađ kasta til sín. Ţarna var veriđ ađ dreifa hjálpargögnum. Viđ munum hvernig heimspressan, og jafnvel Ríkisútvarpiđ, sögđu eitthvađ á ţessa leiđ. Hugsiđ ykkur, hann kastađi rúllum í fólkiđ í Costa Rika.

Trump fór sjálfur ađ afhenda hjálpargögn, og ţá hrópađi kona út í hópnum, kastađu til mín, kastađu til mín. Trump svarađi ađ bragđi, og kastađi rúllu sem hann var međ í hendinni til konurnar. Hví reynir the "Corporate controled Media, ađ niđurlćgja Trump?

Öll umrćđa um skatta er til lítils fyrr en stjórnsýsla Bandaríkjana, hefur skýrt málefniđ. 

Ríkisútvarpiđ getur haft sér umrćđu um skattaskýrslur, en ţćr verđa ađeins útkljáđar međ stjórnvalds rannsókn. 

Egilsstađir, 08.11.2018  Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 8. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband