Spyrja
30.4.2013 | 11:09
Um hvað á að spyrja.
Aldrei spyrja í fjármálaumræðu, hvar á að fá peninginn.
Þegar við spurðum í sambandi við efnahagskerfið, hvar á að fá peninginn,
þá vorum við að opinbera, að við skildum ekki peningakerfið.
Peningur er aðeins tala í tölvu.
Spyrja, er gerðin, framkvæmdin gáfuleg.
Spyrja um, hef ég hugann, viljann, tæknina, vinnugetuna,
til að gera gerðina, framkvæmdina.
Spurningin, hvar á að fá peninga, á rétt á sér ef við ætlum að kaupa
karamellu, eða íbúðarhús, það er í enda ferilsins.
Eg. 30.04.2013 jg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bónus
30.4.2013 | 08:06
Bónusar
Ef banki borgar bónus til að fólkið sé duglegt að færa eignir
frá viðskiptavinum til eigenda bankans,
er það þá löglegt.
Eiga öll fyrirtæki landsins að greiða sama bónus?
Hver getur tekið ákvörðun um að greiða bónus?
Eg. 30.04.2013 jg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pottur
30.4.2013 | 08:03
Pottur
Við búum til peninga í hvert skipti sem bankinn lánar.
Upphæðin ætti ekki að vera í eign bankans, heldur að vera í potti.
Hver á að eiga Pottinn?
Samfélagið?
Hvernig skilgreinum við Samfélagið,
Samfélagið, erum við allir.
Hverjir eru allir.
Er það sparisjóður Íslands, er það sparisjóður fjórðunganna,
er það sparisjóður byggðanna, hagsmunahópnna,
ættanna eða vinanna.
Ekki endilega ríkið, það er kóngurinn, það er óþarfi að fita hann,
það er óholt að vera of feitur.
Peningur er bókhald, og við verðum að hafa það opið og einfalt.
Peningur er verkfæri.
Peningarnir eru notaðir til að aðilar í þjóðfélaginu,
geti skipst á verðmætum, og til dæmis byggt
brú, skóla eða íbúðarhús.
Eg. 30.04.2013 jg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)