Muna "ríkisskuldir einkabankanna."
20.4.2013 | 23:23
Muna
Ríkisskuldir einkabankanna.
Muna að halda bókhald um allar skuldir einkabankanna, sem ríkið hefur tekið á sig,
og ekki gleyma vöxtunum.
Það sem ríkið er búið að afskrifa vegan fjármálakerfisins verði í bókhaldinu áfram.
Ef við geymum þessar upplýsingar er minni hætta á að við notum gamla fjármálakerfið áfram.
Eg. 20.04.2013 jg
Bloggar | Breytt 21.4.2013 kl. 00:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flokkurinn, hugsun mín var að fólkið fengi eigur sínar aftur
20.4.2013 | 12:07
Flokkurinn
(Hugsun mín var, að fólkið fengi eigur sínar aftur.)
Fjármálastofnanir, eigendur? tæmdu alla innlánsreikninga fólksins.
Þá var ríkið látið "taka lán, í tóma bankanum"
til að færa hluta af innstæðunum
aftur inn á reikningana.
Þarna fékk fjármálastofninin aftur upphæðina til sín sem eign
Og skrifuðu svo tölurnar sem þeir voru búnir að ná frá,
Reikningseigendum aftur inn á þeirra reikning.
Við segjum að þetta hafi verið helmingi minni krónur,
Það er 50% af innstæðunni.
Þrefalt (eða 10 sinnum?)hærri upphæð átti fólkið
inn á öðrum reikningum.
Nú voru þessir reikningar kallaðir brask reikningar,
Og þeir tæmdust að mestu hjá fjármálafyrirtækjunum.
Það var aðeins byrjunin.
Fjármálafyrirtækin tóku líka fyrirtækin, atvinnutækin, atvinnuhúsnæði
og íbúðir fólksins, með kreppufléttunni.
Nú vill einhver flokkur láta ríkið, fólkið sjálft með sköttum,
Greiða sér húsin sín til baka.
Hvað hét hann sem dró sjálfan sig upp á hárinu,
Með þessu eru fjármálastofnanir búnar að hirða allt,
og segja að ríkið það erum við fólkið, skuldi nú allt
sem fjármálafyrirtækin hirtu.
Bankarnir hirtu allt, ríkið er látið greiða hluta til baka til fólksins
og fólkið skuldar það allt áfram, og nú í gegn um ríkið.
Er hægt að vera sniðugri?
Hér eiga að koma slóðir, um hvernig við misstum skilninginn.
Laga seinna.
Egilsstaðir, 20.04.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)