Skotvopn
11.1.2013 | 23:41
Umrćđa um skotvopnaeign í Bandaríkjunum
http://www.herad.is/y04/1/2013-01-11-skotvopn-04.htm
Ţađ er gott ţeir sem eru góđir í tungumálum,
lesi um ástandiđ, og frćđi okkur hina.
Heims-Kennslan fer mikiđ fram međ tölvuleikjum og sjónvarps og bíómyndum,
ţar sem dráp og tillitsleysi er áberandi.
Ef veröldin er sýndarveruleiki ţá hefur ţetta áhrif á veruleikann.
Í upphafi var Orđiđ og Orđiđ var hjá Guđi og Orđiđ var Guđ
Gilberton Police Chief: Disarming Americans is Treason, "Ađ taka vopnin frá fólkinu eru landráđ"
Er hann ađ gera ráđ fyrir ţví ađ vćntanlegt einrćđi,
vilji losna viđ vopnin úr landinu???
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=K-BeCqW37fc
"Samanburđur á nokkrum dánarorsökum í Bandaríkjunum
Dauđi á ári í ţessu vali,
skođađ hjá Centers for Disease Control, FIB, Federal Government"
Tóbaksnotkun 529.000
Lćknamistök 195.000
Slys 118.021
Ofnotkun áfengis 107.400
Umferđaslys 34.485
Eiturefnaslys 31.758
Eiturlyfja misnotkun 25.500
Fall slys 24.792
Dráp án skotvopna 16.799
Dráp međ skotvopnum 11.493
Bloggar | Breytt 12.1.2013 kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)