Bloggfærslur mánaðarins, maí 2013

Stjórnarmyndun

   

 

Stjórnarmyndun

Stjórnarmyndun, heimilanna og fyrirtækjanna,

eða fjárfestanna.

Nú fylgjumst við með því, af athyggli,

hvar í fylkingu aðilar skipa sér.

Egilsstaðir, 01.05.2013  Jónas Gunnlaugsson


Hvar á að taka peninginn

Hvar á að taka peninginn. 

Svona hrópar hver af öðrum og skilur ekki neitt. 

Guðmundur Franklín Jónsson og hópurinn í kring um Hægri-Græna reiknaði rétt, hvernig mætti lækka skuldir heimilanna, um 47%.  

(Ég man ekki endilega rétta prósentu.) 

Hægri-Grænir vildu að Sjóður í Seðlabankanum keypti skuldir heimilanna. 

Að Sjóður Seðlabankans lánaði út á húsin,  og greiddi eigendum lánanna,

skuldir heimilanna. 

Næst seldi Sjóður Seðlabankans heimilunum húsin sín aftur, til 30 ára.  

Ef heimilin greiða ca. 7,5% vexti í 10 ár, þá dugar það, til að greiða til baka 47% lækkun skuldanna.  

Ef heimilin greiða ca. 3,8% vexti í 20 ár greiðir það einnig lækkunina.  

Þá spurðu margir. 

Einhver hlýtur að tapa. 

Þá sagði Guðmundur Franklín Jónsson,

Eftir smá hik, hafði greinilega verið að hugsa um heimilin en ekki fjárfestana. 

Bankarnir, fjárfestarnir, þeir missa af því að láta þig greiða þessa vexti til sín.  

Hví skildir þú, láta fjárfestir skrifa tölu í tölvu, og segjast eiga töluna, og taka vexti til viðbótar, þegar þú getur lánað þér sjálfur.  

Við viljum ekki láta lífeyrissjóði eða fjármálastofnanir, lifa á heimilunum að óþörfu.  

Við skiptum ekki við fjárfesta, við skiptum við okkur sjálf, skrifum töluna sjálf.  

Við skiptum við tæknifesta. 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1291674/  

Áður en við látum lífeyrissjóði fá gjaldeyri, til að ávaxta í útlandinu,

skoðum við hvernig það hefur gengið síðustu 10 ár. 

Við gerum það sem er skynsamlegt.  

(100-47)+(53*7,5/100 ) 

fyrsta árið og síðan þarf að bæta vöxtunum við á hverju ári  

=(G8+(G8*H8/100))  

Má setja inn seinna með vaxtaviðbótinni á hverju ári   

Egilsstaðir, 01.05.2013  Jónas Gunnlaugsson  


Hvar á að taka peninginn

 

Hvar á að taka peninginn.

Svona hrópar hver af öðrum og skilur ekki neitt.

Guðmundur Franklín Jónsson og

hópurinn í kring um Hægri-Græna reiknaði rétt,

hvernig mætti lækka skuldir heimilanna,

um 47%.

(Ég man ekki endilega rétta prósentu.)

Hægri-Grænir vildu að Sjóður í Seðlabankanum

keypti skuldir heimilanna.

Að Sjóður Seðlabankans lánaði út á húsin,

Og greiddi eigendum lánanna,

skuldir heimilanna.

Næst seldi Sjóður Seðlabankans heimilunum húsin sín aftur, til 30 ára.

Ef heimilin greiða ca. 7,5% vexti í 10 ár, þá dugar það,

til að greiða til baka 47% lækkun skuldanna.

Ef heimilin greiða ca. 3,8% vexti í 20 ár greiðir það einnig lækkunina.

Þá spurðu margir.

Einhver hlýtur að tapa.

Þá sagði Guðmundur Franklín Jónsson,

Eftir smá hik, hafði greinilega verið að hugsa um heimilin

en ekki fjárfestana.

Bankarnir, fjárfestarnir, þeir missa af því

að láta þig greiða þessa vexti til sín.

Hví skildir þú, láta fjárfestir skrifa tölu í tölvu,

og segjast eiga töluna, og taka vexti til viðbótar,

þegar þú getur lánað þér sjálfur.

Við viljum ekki láta lífeyrissjóði eða fjármálastofnanir,

lifa á heimilunum að óþörfu.

Við skiptum ekki við fjárfesta, við skiptum við okkur sjálf,

skrifum töluna sjálf.

Við skiptum við tæknifesta.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1291674/

Áður en við látum lífeyrissjóði fá gjaldeyri, til að ávaxta í útlandinu,

skoðum við hvernig það hefur gengið síðustu 10 ár.

Við gerum það sem er skynsamlegt.

(100-47)+(53*7,5/100) fyrsta árið og síðan þarf að bæta vöxtunum við á hverju ári  =(G8+(G8*H8/100)) Má setja inn seinna með vaxtaviðbótinni á hverju ári

Egilsstaðir, 01.05.2013  Jónas Gunnlaugsson

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband