Þeim mun lengra, sem þingmenn ana út í foraðið, því erfiðara verður fyrir þá , að rata til baka. Það verður fróðlegt að hlusta á skýringar þingmanna um það hversvegna þeir létu ræna fjölskyldur og fyrirtæki.

Ránið

Ránið, heimildamynd, er umfjöllunarefni í grein á blaðsíðu 8 í Fréttablaðinu, 08.10.2016

... „ „Þeir eru þarna uppi með sturluð laun, 1,7 milljarða í meðallaun. ...

... Stórgræddu á því. ... (hruninu jg)

... Svo komu þeir og keyptu bankana fyrir slikk,

Landsbankann fyrir 1%, Glitni fyrir 3% og Kaupþing dýrastan fyrir 6%,“

segir Pétur frá.“...

... „Svo var bara rukkað í botn og það var enginn sem hugsaði, ...

... Nei, það sem gerðist var að við létum dómstólana og vogunarsjóðina um barninginn ...

... Við erum enn þá í gúmmístígvélum ... (skiljum ekkert jg)

... Þetta eru svo stór öfl á móti okkur

og við erum öll tvístruð í stað þess að standa saman,“...

segir Pétur.

000

RIFF | Reykjavík International Film Festival

https://www.facebook.com/rvkfilmfest/posts/10153749914226386

... Partíið. Timburmennirnir. Rándýrin. Slagurinn. ...

... Átta árum síðar hafa bankarnir selt burt hagnað sinn

og hafa aftur grætt milljarða. ...

000

Láttu vita ef eitthvað er bogið við bloggið,

eða ef það virðist ekki vera eðlilegt.

Egilsstaðir, 09.10.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband