Aflátssala, synda aflausn Háskólana. Það er ekki ólíkt aflátssölu, syndaaflausn Kirkjunnar. Okkur fannst aflátsalan, synda aflausn Kirkjunar fáránleg.

Aflátssala, synda aflausn Háskólana.

 

Það er ekki ólíkt aflátssölu, syndaaflausn Kirkjunnar.

Okkur fannst aflátsalan, synda aflausn Kirkjunar fáránleg.

Þá var Kirkjan aðal menntastofnun landana.

Háskólarnir fá umtalsverða styrki frá ríkjum og stórfyrirtækjum.

Oft er þetta styrkur til að stofna Prófessors embætti.

Síðan eru Prófessorarnir kallaðir til að gefa álit, til dæmis í fjölmiðlum.

Þá geta Prófessorarnir varla farið gegn hagsmunum styrktaraðila.

Ekki er ráðlegt að gaumgæfa verkefni sem styrktaraðilar hafa hagsmuni af.

Svona læsist umræðan, og ekkert fær umfjöllum sem styggir ríkin og stórfyrirtækin.

Þarna stirðnar umræðan í óæskilegum farvegi.

Þetta stöðvar af nýjungar, eins og, gömlu nýjungina, bólusetningu við tannskemmdum, ál efnarafalinn og ýmislegt fleira.

Meira seinna.

Egilsstaðir, 05.09.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband