Eigendur bankans segja við starfsmennina. Ef þið færið 500 miljarða, frá viðskiptamönnum bankans, til okkar bankaeigendanna, Þá fáið þið 5 miljarða til að skipta á milli ykkar. Ef þið viljið það ekki, þá óskum við ykkur velfarnaðar, í nýju starfi.

Skáldsaga

Stundum er sagt að skáldsagan, sé sannari en sjálfur raunveruleikinn.

Eigendur bankans segja við starfsmennina. Ef þið færið 500 miljarða, frá viðskiptamönnum bankans, til okkar bankaeigendanna, Þá fáið þið 5 miljarða til að skipta á milli ykkar. Ef þið viljið það ekki, þá óskum við ykkur velfarnaðar, í nýju starfi.


mbl.is Milljarðar í kaupaukagreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er reyndar ekki banki, heldur þrotabú, og þessi þrjú þrotabú gömlu bankanna eru líklega einu dæmin í Íslandssögunni um að kaupaukar séu greiddir út úr gjaldþrota fyrirtækjum.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.8.2016 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband