Alþingi er kosið til fjögra ára í senn. Einungis brýnar breytingar á stjórnarskrá, langvarandi stjórnarkreppa eða pólitískt neyðarástand geta heimilað forseta Íslands, forsætisráðherra og Alþingi að rjúfa þing og boða til kosninga innan kjörtímabilsins.

 

 

Athygliverð fréttaskýring.

Blogg: Jón Bjarnason

Sjálfstæðisflokkur í úlfakreppu

Þingrofsheimildin er ekkert leikfang

Úlfakreppa Sjálfstæðisflokksins

Framsókn með öll tromp á hendi

Sjálfstæðisflokkurinn gæti einangrast 

Fyrir alla flokka aðra en Pírata er auk þess vænlegra að bíða vorsins með kosningar eins og kjörtímabilið segir til um.“

Egilsstaðir, 01.08.2016 Jónas


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband