Laga nýja peningakherfið í rauntíma

Aðal málið er að laga nýja peningakherfið í rauntíma,

svo að það þjóni tilgangi sínum, að nýta

mannauð og náttúruauðlindir.

 

Muna að peningur er bókhald.

Hafa bókhaldið einfalt og opið.

Þá er frekar hægt að sjá ef einhver hópur

reynir að spilla kerfinu.

Og stóra málið er að nýska er stórvarasöm en nýtni er góð.

 

Það er betra að muna, að það er mjög slæmt

að hafa of lítið af bókhaldi, peningum í kerfinu,

mun verra en að bókhaldið, peningurinn sé of mikill.

***

The world's infrastructure is collapsing due to our own stupidity. 

Coins and bills are simply pre-printed accounting notes, marked with different values to allow for paying any specific amount.

***

Bankar skapa peninga, bókhald, peningabókhald, úr engu. 

Peningar, seðlar, eru fyrirfram prentað bókhald, nótur með mismunandi verðgildi sem raðað er saman til að geta greitt einhverja ákveðna upphæð í viðskiptum.

***

Sett á bloggið hjá Páli Vilhjálmssyni

Frosti og bankar sem spilavíti

(athugasemd  við athugasemd)

"Jónas, það er hárrétt, að peningar eru bara bókhaldsstærðir. Mikilvægt er líka að átta sig á að peningakerfið er mannanna verk, og um það gilda engin sérstök náttúrulögmál. Þess vegna er ekkert sem kemur í veg fyrir að við getum ákveðið að breyta því og betrumbæta. Margar úrtöluraddir munu heyrast, fyrst og fremst frá aðilum hafa hagsmuni af því að viðhalda núverandi kerfi. Við ættum ekki að kippa okkur upp við það, heldur einbeita okkur frekar að því að halda úti vel upplýstri umræðu um þetta stærsta hagsmunamál allra."

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.12.2015 kl. 21:10

Egilsstaðir, 27.12.2015  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband