Breytum fjármálakerfinu.

Breytum fjármálakerfinu.

Björn Jónsson skrifar.

Skjaldborg um spilaborg

Þarna virðast einkafjármálafyrirtæki hafa neytt almenning í hinum ýmsu löndum til að taka á sig skuldir einkafjármálafyrirtækjanna.

Skuldirnar voru til komnar vegna svindl verðbréfa sem einkafjármálafyrirtækin höfðu selt fram og til baka.

Það voru engin verðmæti á bakvið bréfin, þau voru aðeins leikflétta, það er spilapeningar.

000

Til viðbótar við verðbréfasvindlið, beitti fjármálakerfið svika kreppufléttunni sem Tómas Jeffersson, skýrði fyrir okkur, til að ná eignum heimila og fyrirtækja.

Kreppufléttan, endurtekið

Þetta hefur orðið til þess að margir hafa lesið sér til um fjármálakerfið, og skilja það betur en áður.

000

Nú sjáum við að vel er hægt að breyta fjármálakerfinu þannig að það vinni fyrir fólkið, en ekki fyrir einhver brask fyrirtæki.

000

Þá bregður svo við að einkafjármálafyrirtækin segjast geta skrifað tölur í bankabókhaldið,* sem við getum notað til að greiða skuldir sem einkafjármálafyrirtækin svindluðu á ríkiskassa þjóðanna, það er fólkið.

000

Þetta er að sjálfsögðu gert til að reyna að koma í veg fyrir,

að við breytum núverandi svindl kerfi.

000

Auðvitað breytum við fjármálabókhaldinu.

Frost Sigurjónsson virðist vera eini þingmaðurinn sem hefur tekið upp hanskann fyrir fólkið í landinu.

000

Nú skulum við öll læra um fjármálasvindlið, og breyta svo fjármálakerfinu.

Hugsa fyrst vel og vandlega og breyta svo.

000

Peningakerfið, peningabókhaldið er mjög einfalt.

Ég flæki það af ásettu ráði til að enginn skilji það.

000

Ungmennafélagsvitundin, breytti ýmsu á Íslandi.

Við eigum að nota sama anda til að endurskapa fjármálakerfið á Íslandi.

 

Egilsstaðir, 12.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

*Við vitum að peningur er aðeins bókhald.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband