Viđ látum spila međ OKKUR?

Ég spila alltaf á ţig.

Ég lćkkađi lániđ ţitt um 20%, ţađ er frá 36 miljónum í 30 miljónir,

og lengdi lánstímann í 30 ár.

Ţú varst sćll og glađur.

000

Síđan lét ég hćkka vextina á láninu um 1,34 %.

Ţá greiđir ţú til baka niđurfćrsluna á láninu, 6.030.000 kr. á 15 árum.

Og reyndar aftur 6.030.000 kr. á ţar nćstu 15 árum.

000

Ég lána ţér aldrei neitt, en held peningabókhaldiđ.

000

Ef ţú ert duglegur, kemur og tekur lán og ţiđ byggiđ upp heiminn,

Ţá á ég alltaf meira og meira.

000

Og ţú, ţiđ skuldiđ alltaf meira og meira eftir ţví sem ţiđ eruđ duglegri.

Einhver prósenta af fólkinu getur veriđ skuld laust.

En ţá verđa hinir ađ skulda ţeim mun meira.

000

Ţađ ert ţú sem lćtur mig hafa, eiga peningabókhaldiđ.

Ţađ ert ţú sem ákveđur ađ ég ráđi vöxtunum.

000

„Já ţú ert bara valdamikill.

En, heyrđu, leiđist ţér ekki ađ láta spila svona á ţig,

Viđ látum spila međ OKKUR?

Egilsstađir, 01.05.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband