Til Garðyrkju skólans.


Til Garðyrkjuskólans.

Öspin er mikilvirkt framleiðslutré.

Gaman væri ef okkar menn gætu látið öspina og sitkagrenið framleiða ávexti fyrir okkur.

Seinna getum við lært að láta tré og runna framleiða ígildi fiskibolla og kjötbolla.

Hin ýmsu íslensku ber eigum við að þróa fyrir garðana okkar, til dæmis bláber, krækiber og hrútaber verði eins og vinber eða tómatur að stærð.

Ef þú getur hugsað það, þá er það möguleiki sem vert er að athuga.

ooo

The tree that bears 40 DIFFERENT fruit: Magical-looking plant produces varieties of peaches, plums, apricots and cherries

http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-2705583/The-tree-bears-40-DIFFERENT-fruit-Magical-looking-plant-produces-varieties-peaches-plums-apricots-cherries.html

Egilsstaðir, 27.07.2014  Jónas Gunnlaugsson



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband