Spyrja

Um hvað á að spyrja.

Aldrei  spyrja í fjármálaumræðu, hvar á að fá peninginn.

Þegar við spurðum í sambandi við efnahagskerfið, hvar á að fá peninginn,

þá vorum við að opinbera, að við skildum ekki peningakerfið.

Peningur er aðeins tala í tölvu.

Spyrja, er gerðin, framkvæmdin gáfuleg.

Spyrja um, hef ég  hugann, viljann, tæknina, vinnugetuna,

til að gera gerðina, framkvæmdina.

Spurningin, hvar á að fá peninga, á rétt á sér ef við ætlum að kaupa

karamellu, eða íbúðarhús, það er í enda ferilsins.

Eg. 30.04.2013  jg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband