Fjárlög og skuldir USA

Fjárlög og skuldir USA

http://www.herad.is/y04/1/2013-01-20-fjarlog-usa.htm

Sá blogiđ hjá ţér,

===========================================

Halldór Jónsson

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/month/2013/1/

Fjárlagahalli í samhengi

* Skattekjur Bandaríkjanna: $ 2,170,000,000,000

* Fjárlög : $ 3,820,000,000,000

* Skuldaaukning: $ 1,650,000,000,000

* Ţjóđarskuldir: $ 14,271,000,000,000

* Nýlegur niđurskurđur $ 38,500,000,000

Tökum átta núll af og segjum ađ ţetta sé heimilisbókhald ţitt:

* Árstekjur: $ 21,700

* Eyđsla fjölskyldunnar: $ 38,200

* Nýr Yfirdráttur á kortinu ţínu: $ 16,500

* Eldri Skuld á kortinu ţínu: $ 142,710

* niđurskurđur ţinn á eyđslu $ 38.5

Ţetta er stađa heimilisins. Augljóst?”

Halldór Jónsson

================================================

Ef til vill skýrir ţessi grein eitthvađ.

Restoring our Financial Sovereignty

A New Monetary System

By Nikki Alexander

March 19, 2009 "Information Clearing House" --

http://www.informationclearinghouse.info/article22247.htm

The Systemic Usury Parasite

“…..In 1913 our sovereign authority to create interest-free money

was unconstitutionally transferred to a transnational private banking cartel

that has systemically infected our economy with a staggering national debt

in the tens of trillions of dollars.

Eighty-five cents of every dollar is now consumed as “interest”

by the systemic usury parasite, draining its host of vital resources

and collapsing our economy in bankruptcy…..”

===========================================

Hann notar stór orđ.

The Fed, sem er í einkaeigu stćrstu banka heims,

ţykist lána USA peningaprentunina, og tekur svo vexti

af peningaprentuninni eins og um skuld sé ađ rćđa.

Er hann (Nikki Alexander) ađ tala um ađ 85% af nýjum útlánum,

peningaprentun, frá Federal Reserve til Ríkisins í USA

fari til greiđslu á vöxtum?

Nýir peningar eru búnir til, til ađ hćgt sé ađ leiđa saman vörur og vinnuafl.

Framleiđslu getan býr ţá til verđmćti, fasteignir og innviđi ţjóđfélagsins.

Ţannig verđa til verđmćti vegna nýju peningana,

sem voru áđur nýir prentađir seđlar, en í dag tölur skráđar í tölvu.

Prentuđu seđlarnir kostuđu ekkert og tölurnar sem voru skráđar í tölvu

kostuđu ekkert heldur.

Verđmćtiđ var hugur og hendur fólksins og náttúruauđlindir

sem hugurinn, hugmyndasmiđurinn gerđi fćrt ađ nota,

til ađ framkvćma hlutina.

Ţú gćtir skýrt fyrir okkur, hvernig ţetta hangir saman,

skatturinn, skuldin, vextirnir og peningaprentunin.

Eg. 20.01,2013 jg

fjármálin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţví meira sem prentađ er ţví verđminni verđur gjaldmiđillinn og ef prentađ er nógu mikiđ ţá verđur gjaldmiđillinn eins og Zimbabve dollarinn, verđlaus.

Skuldin tekur mest allar tekjur Ríkisins í vaxtagreiđslur ef áframhaldandi stefna í fjármálum BNA heldur áfram.

Ţá kemur af ţví ađ ţađ lánar enginn BNA af ţví ađ ţeir prenta verđlausa seđla.

En hvar ţessi 85% koma frá veit ég ekki, ţađ hef ég ekki séđ ţađ áđur. Heldur hef ég séđ ađ 46% af hverjum dollar sem BNA Ríkiđ ţarf til ađ reka daglegan rekstur Ríkisins er fenginn ađ láni.

Kveđja frá Saudi Arabíu

Jóhann Kristinsson, 21.1.2013 kl. 09:33

2 identicon

Ţakk fyrir ábendinguna. jg

Ámynning - Eignirnar fćrđar úr fasteigninni yfir í töluna sem bankinn skrifađi í tölvuna hjá sér.

.....Síđan ţegar stöđva átti verđbólguna, sem kom mest af gróđa,

af sölu á verđbréfum og gjaldmiđlum,

sem skapađi hvorki vörur eđa ţjónustu, ......

Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 21.1.2013 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband