KRÓNAN

http://www.herad.is/y04/1/2010-10-04-kronan-.htm 

Krónan

Trúlega er gáfulegt ađ nota alla gjaldmiđla eftir ţörfum, en halda krónunni,

í íslenskum viđskiptum ţannig ađ viđ getum prentađ okkar eigin peninga,

eftir ţörfum, en skipti yfir í ađra minnt sé háđ miklum takmörkunum.

Gleymum ekki hér, ađ Bretar gátu ekki variđ pundiđ Ł,

ţegar árás var gerđ á ţađ fyrir nokkrum árum.

Ţarna er haldiđ í krónuna til ađ glata ekki verkfćrinu,

til ađ Íslendingar geti haft viđskipti sín á milli

óháđ öđrum gjaldmiđlum.

Ţarna getum viđ haldiđ öllum viđ vinnu, viđ ađ framleiđa vöru,

sem viđ erum samkeppnisfćr í.

Búa aldrei til krónu nema til framleiđslu á vöru sem er hćgt ađ selja,

eđa ţjónustu sem hćgt er ađ nota.

Ađ sjálfsögđu kennir reynslan okkur hvernig standa á ađ ţessu,

og verđur ţađ varla verra en kreppurnar

í banka peninga prentuninni.

Athuga betur.

Eg. 04.10.2010 jg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband