Skiptir máli hver prentar, skrifar tölurnar, peninginn?

 http://www.herad.is/y04/1/2010-09-14-Skiptir-mali-hver-prentar-peninginn.htm

Skiptir máli hver prentar, skrifar tölurnar, peninginn

ath

30.000.000 - seđlar – Jón byggir hús - lendir í vandrćđi, á hausinn - ríki á hús upp í skuldina - ríki prentađi peninginn

30.000.000 - banki – Jón byggir hús - lendir í vandrćđi,á hausinn - banki á hús upp í skuldina - banki skrifađi tölurnar

Í dag búa ríkin til 3% af peningum í umferđ, (trúlega minna á Íslandi) en bankar 97%

Vextir hafa eiginlega aldrei veriđ búnir til í ţessum skilningi.

Gunna kemur međ 30.000.000, 30 miljónir og leggur í bankann.

Ţetta er í peningum, eđa tékka , en er ţó ađeins hugmynd,

verđmćtiđ er sýndarveruleiki, virtual reality.

Ein venjan er, ađ nú getur bankinn lánađ ţessa upphćđ 10 sinnum,

reyndar er ţetta mjög á reyki, ţađ eru mismunandi reglur.

Viđ getum hugsađ okkur ađ í fyrsta skipti sé veriđ ađ lána peninga Gunnu,

til ađ byggja íbúđ.

Í annađ skipti af ţessum 10 útlánum, er lánađ 30.000.000 kr til ađ byggja í búđ,

sem er greidd upp á einhverjum árum.

Ţegar heildargreiđslan kemur í bankann, viđ hugsum í eingreiđslu,

ţá hverfur skuldin úr reikningum bankans. En....????

Inngreiđslan, betra er ađ hugsa hana í seđlum, kemur í eign hjá bankanum.

Svo koma hin útlánin og greiđslurnar af ţeim, samtals 9 * 30.000.000 kr,

sem öll verđa eign hjá bankanum,

samtals 270.000.000 kr

Af hverju skildi vera eftirsótt ađ reka banka.

Velt vöngum,

Egilsstöđum, 14.09.2010 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband